bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar smá hjálp!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7872
Page 1 of 2

Author:  GunniT [ Thu 21. Oct 2004 19:27 ]
Post subject:  Vantar smá hjálp!!!

Málið er að ég var að skipta um vél í Bmwinum 320i árg 85 og var að setja 2500 vél í bílinn úr 86 bíl.

Bíllinn vill ekki í gang.. hann kveikir ekki á bensíndæluni og hann gefur ekki heldur neista í kertin, er eitthvað sem einhver veit að sé að klikka hjá mér??

Author:  oskard [ Thu 21. Oct 2004 21:42 ]
Post subject:  Re: Vantar smá hjálp!!!

GunniT wrote:
Málið er að ég var að skipta um vél í Bmwinum 320i árg 85 og var að setja 2500 vél í bílinn úr 86 bíl.

Bíllinn vill ekki í gang.. hann kveikir ekki á bensíndæluni og hann gefur ekki heldur neista í kertin, er eitthvað sem einhver veit að sé að klikka hjá mér??


er bíllinn rétt víraður ?

þeas í kringlótta plögginu.. passa allir vírar saman ?

Author:  GunniT [ Fri 22. Oct 2004 00:51 ]
Post subject: 

já allir litirnir passa allavega saman enn það er einn grannur vír sem er svartur og hvítur sem ég veit ekki hvar á að fara (það er ferhyrnt plöggið í bílnum hjá mer)

Author:  oskard [ Fri 22. Oct 2004 07:56 ]
Post subject: 

GunniT wrote:
já allir litirnir passa allavega saman enn það er einn grannur vír sem er svartur og hvítur sem ég veit ekki hvar á að fara (það er ferhyrnt plöggið í bílnum hjá mer)


er svartur/hvítur vélar megin eða bíl megin ?

Author:  GunniT [ Fri 22. Oct 2004 11:44 ]
Post subject: 

vélarmegin

Author:  oskard [ Fri 22. Oct 2004 11:57 ]
Post subject: 

Er jörð tengd í vélina ?
Er öruglega feitur grænn sem fer í feitann grænann í plögginu?
Er tölvan tengd :oops: :lol:

Author:  gstuning [ Fri 22. Oct 2004 12:25 ]
Post subject: 

Eina sem mér dettur í hug í sambandi við þetta er að tölvan er ekki að fá eitt af eftirfarandi


Straum 12V
Kveikju merki

Strákarnir sögðu mér að bensíndælu relayið væri ekki að klikka inn þegar þeir reyna að starta, sem þýðir að tölvan er ekki meðvituð um að vélin sé að snúast eða að tölvan er ekki í gangi yfir höfuð :)

Þeri eru ekki með C101 plögg heldur gamalt plögg (pre motronic) en vírarnir eiga að vera sömu litir þannig séð,,

Hvað er númerið á tölvunni strákar?? Við eigum aðra sem væri hægt að testa á móti til að sjá hvort að tölvan sé í raun biluð

Author:  oskard [ Fri 22. Oct 2004 12:28 ]
Post subject: 

gstuning wrote:

Strákarnir sögðu mér að bensíndælu relayið væri ekki að klikka inn þegar þeir reyna að starta, sem þýðir að tölvan er ekki meðvituð um að vélin sé að snúast eða að tölvan er ekki í gangi yfir höfuð :)


þetta gæti líka stafað að því ef að td. ignition vírinn er ekki rétt tengdur :)

Bensíndælan á að fara í gang þó svo að það sé engin tölva í bílnum
þegar bílnum er startað.

Author:  gstuning [ Fri 22. Oct 2004 12:40 ]
Post subject: 

oskard wrote:
gstuning wrote:

Strákarnir sögðu mér að bensíndælu relayið væri ekki að klikka inn þegar þeir reyna að starta, sem þýðir að tölvan er ekki meðvituð um að vélin sé að snúast eða að tölvan er ekki í gangi yfir höfuð :)


þetta gæti líka stafað að því ef að td. ignition vírinn er ekki rétt tengdur :)

Bensíndælan á að fara í gang þó svo að það sé engin tölva í bílnum
þegar bílnum er startað.


Tölvan sjálf sér um að klikka inn relayinu ,, ég er nokkuð viss um það,, en gæti verið að ég sé að ruglast á engine management kerfum :P

Author:  GunniT [ Fri 22. Oct 2004 14:31 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Er jörð tengd í vélina ?
Er öruglega feitur grænn sem fer í feitann grænann í plögginu?
Er tölvan tengd :oops: :lol:



jáms :?

Author:  GunniT [ Fri 22. Oct 2004 14:39 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Eina sem mér dettur í hug í sambandi við þetta er að tölvan er ekki að fá eitt af eftirfarandi


Straum 12V
Kveikju merki

Strákarnir sögðu mér að bensíndælu relayið væri ekki að klikka inn þegar þeir reyna að starta, sem þýðir að tölvan er ekki meðvituð um að vélin sé að snúast eða að tölvan er ekki í gangi yfir höfuð :)

Þeri eru ekki með C101 plögg heldur gamalt plögg (pre motronic) en vírarnir eiga að vera sömu litir þannig séð,,

Hvað er númerið á tölvunni strákar?? Við eigum aðra sem væri hægt að testa á móti til að sjá hvort að tölvan sé í raun biluð



Það er einn límiði á tölvuni sem stendur eftirfarandi

Bosch
0 261 200 073
Made in Germany 078

1 289 786.9

eru þetta réttu númerin??

Author:  gstuning [ Fri 22. Oct 2004 14:43 ]
Post subject: 

þetta eru rétt númer án efa

var bara að spá því að ég veit ekki hvort að auka tölvan sem við eigum sé líka 073 tölva, okkar er 081 minnir mig

Author:  GunniT [ Fri 22. Oct 2004 20:25 ]
Post subject: 

fór aðeins betur yfir þetta áðan og það kemur rafmagn inn á háspennukeflið (er ekki rétt að það komi plús báðu megin?) Það kemur rafmagn inn á tölvuna, einn plús vír og að mig minn 8 eða níu mínus.


Vonandi hjálpar þetta eithvað við að kveikja í einhverjum hugmyndum hjá ykkur snillingum :?

Author:  GunniT [ Sat 30. Oct 2004 16:32 ]
Post subject: 

PROBLEMO SOLD 8)

Author:  íbbi_ [ Sat 30. Oct 2004 16:54 ]
Post subject: 

og hvað var meinið?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/