bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

breytanleg lyfta á ventlana
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=787
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Tue 11. Feb 2003 10:17 ]
Post subject:  breytanleg lyfta á ventlana

Ég var að spá

Nú skilst mér að Vanos sé notað til að breyta ásunum til að flýta opnuninni eða seinka til að ná betra loftflæði,
Ef einhver veit um diagram af vanosinu þá væri ég til í að skoða það almennilega, það sést ekki nógu vel í ETK disknum,


En hvað með liftu?

Eina sem mér dettur í hug væri ef að rocker armarnir væri lengjanlegir,
það þarf bara að lengja styttri megin um 1mm til að fá kannski 1,75:1 stock rocker arma ratio-ið til að breyttast í 1,85:1 sem er 5,7% aukning á hreyfingu, sem þýðir að 10mm lyfta verður 10,57mm sem er nú ágæt breytting fyrir 1mm hreyfingu,
Copyright Gunni í GStuning :)



Að koma breytanlegum rocker örmum fyrir og að þeir séu með olíu þrýstingsverk til að lengja og stytta ætti ekki að vera neitt mega mál fyrir BMW eða aðra framleiðendur, er einhver með svona system í gangi eða þarf ég að sækja um einkaleyfi
Hvernig soundar þetta,

Author:  Alpina [ Tue 11. Feb 2003 18:16 ]
Post subject: 

Það HLJÓMAR þannig að á Vanos M-mótorum eru EKKI rockerarmar
en á S-54(og hlýtur að fera á 52+50) eru rockerarmar þannig að
mér líður þannig að þetta eigi eingöngu við S-mótora


Sv.H.

Author:  Einaro [ Tue 11. Feb 2003 18:49 ]
Post subject: 

blessaðir flottur vefur.
ef ég skil þig rétt með rokkerarmana þá held ég að
bmw sé þegar komin með þetta system í 4 cyl vélarnar
kallast valvetronic og skírist ágætlega hér
http://www.bmwworld.com/technology/valvetronic.htm

Author:  Halli [ Tue 11. Feb 2003 19:54 ]
Post subject: 

það kemur engin síða 8)

Author:  gstuning [ Wed 12. Feb 2003 00:48 ]
Post subject: 

Ok, tók soldin tíma að skilja að myndirnar voru að sýna að knastásin ýtti á rockerinn á miðjuna ekki eins og M20 (eins og vegasalt)

En núna sé ég hvernig Valvetronic virkar, mikið sniðugarra en það sem mér datt í hug,

Og VANOS
Er það sem að mér datt í hug, það snýr knastásunum til að flýta opnuninni eða seinka,


At idle, the cam timing is retarded. Just off idle, the DME energizes a solenoid which allows oil pressure to move that cup gear to advance the cam 12.5 degrees at midrange, and then at about 5000 rpm, it allows it to come back to the original position. The greater advance causes better cylinder fill at mid rpms for better torque. The noise some people hear is the result of tolerances that make the sprocket wiggle a bit as the cup gear is moved in or

Þetta lýsir sér þá þannig með mína vél að hún er föst í 12.5 gráðum of fljótt, hún virkar eins og mother uppí 5000rpm en eftir það vill ásinn ekki koma aftur tilbaka til að halda áfram að meika power, þannig að vélin mín er þannig "föst" í svona Midrange power mode, einnig útskýrir það afhverju hún gengur svona illa í lausagang, en skrítið er að þegar ég tek powerið af í nokkrar mínútur þá gengur hún fullkomið, gæti verið að hún stilli sig á "limb mode" ef O2 skynjararnir virka ekki,

Jæja alltaf kemst maður nær því að vita hvað er að vanosinu eða kerfinu í heild

Author:  Haffi [ Wed 12. Feb 2003 09:17 ]
Post subject: 

ahhh talandi um rocker arma... ég man þegar það brotnuðu 2 í gamla 520 bílnum mínum (m20) :) það var smá vesen 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/