bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: M10 eða M40
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 03:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Í E30 318i verða vélabreytingar um mitt ár '87 þegar M10 er látin víkja fyrir M40. Væri gaman að fá álit frá mönnum um kosti og galla beggja véla og hvað breyttist í vélunum milli gerða.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er ekkert sameiginlegt með þeim!!

nema að þær eru 4cyl, með BMW merki, og 4gengis

M40 er mikið betri á allann hátt nema að heddpakningin er eitthvað slöpp því að hún er víst ofur þunn og á það til að fara

þess vegna er M10 betri til að tjúna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
gstuning wrote:
Það er ekkert sameiginlegt með þeim!!

nema að þær eru 4cyl, með BMW merki, og 4gengis

M40 er mikið betri á allann hátt nema að heddpakningin er eitthvað slöpp því að hún er víst ofur þunn og á það til að fara

þess vegna er M10 betri til að tjúna


Og vegna þess að hún kemur með ofboðslega lágt þjöppuhlutfall orginal (M10 vélin).

M10 er líka .. eitthvað undir 100 hö, en M40 er 115.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
m10 er 101hp.
Miklu eldri vél en mjög einföld og góð með tímakeðju. Ef maður vill laga sjálfur og er nýr á því sviði þá er m10 náttúrlega einföld góð og traust. Svo eru allt í þessar vélar mjög ódýrt þessa dagana.
M40 eru nýrri vélar allar með motronic innspýtingakerfi og miklu þróaðri vélar. Líka góðar, með tímareim. Náttúrlega notaðar í e36 líka en M10 í e20 og e28.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 18:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
hérna eg er með 318i 87 það stendu i skraningarskírteininu að hun se 105hp erún þá m10 :?:

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
þinn er m10 já 87 <<

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 18:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
en hvað meiniði með betra að tjúnna hvernig tjúnniði sona velar :?:

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
setjum kraftolíur á þetta og svona :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 19:58 
Jón Ragnar wrote:
setjum kraftolíur á þetta og svona :)


ImageImageImageImage


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 21:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
það þarf kannski kraftoliu til að halda þínum i mótor í gangi :shock: en eg var meira að pæla hvað svona littlar og gamlar vélar þola :wink:

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 21:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
the wrench wrote:
en hvað meiniði með betra að tjúnna hvernig tjúnniði sona velar :?:

Eins og hann sagði fyrir ofann þá er heddpakningin í M10 sterkari en í M40 og svo eru allir E30 gaurarnir hérna svo einfaldir að þeir vilja hafa vélarnar sínar svoleiðis líka :lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
M10 + Turbo = 80's F1 :!:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
BMW Specifications

318i M10 4 cylinder 105 HP 178 km/h 1982 - 1987
318i M40 4 cylinder 113 HP 188 km/h 1987 - 1991

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Svezel wrote:
M10 + Turbo = 80's F1 :!:


Nákvæmlega, og þeir notuðu bara vélar sem var búið að keyra heilan helling til að vera vissir um að þær þyldu álagið. Kraftmesta F1 vél sem notuð hefur verið var einmit M10 ef mig mismynnir ekki.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bjarkih wrote:
Svezel wrote:
M10 + Turbo = 80's F1 :!:


Nákvæmlega, og þeir notuðu bara vélar sem var búið að keyra heilan helling til að vera vissir um að þær þyldu álagið. Kraftmesta F1 vél sem notuð hefur verið var einmit M10 ef mig mismynnir ekki.


Ekki alveg hægt að segja það beint svoleiðis

M10 blokk, restin var F1 dót,, t,d twincam hedd og fleira

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group