bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M10 eða M40
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7838
Page 1 of 2

Author:  jens [ Mon 18. Oct 2004 03:12 ]
Post subject:  M10 eða M40

Í E30 318i verða vélabreytingar um mitt ár '87 þegar M10 er látin víkja fyrir M40. Væri gaman að fá álit frá mönnum um kosti og galla beggja véla og hvað breyttist í vélunum milli gerða.

Author:  gstuning [ Mon 18. Oct 2004 10:58 ]
Post subject: 

Það er ekkert sameiginlegt með þeim!!

nema að þær eru 4cyl, með BMW merki, og 4gengis

M40 er mikið betri á allann hátt nema að heddpakningin er eitthvað slöpp því að hún er víst ofur þunn og á það til að fara

þess vegna er M10 betri til að tjúna

Author:  arnib [ Mon 18. Oct 2004 17:28 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Það er ekkert sameiginlegt með þeim!!

nema að þær eru 4cyl, með BMW merki, og 4gengis

M40 er mikið betri á allann hátt nema að heddpakningin er eitthvað slöpp því að hún er víst ofur þunn og á það til að fara

þess vegna er M10 betri til að tjúna


Og vegna þess að hún kemur með ofboðslega lágt þjöppuhlutfall orginal (M10 vélin).

M10 er líka .. eitthvað undir 100 hö, en M40 er 115.

Author:  Bjarki [ Mon 18. Oct 2004 18:12 ]
Post subject: 

m10 er 101hp.
Miklu eldri vél en mjög einföld og góð með tímakeðju. Ef maður vill laga sjálfur og er nýr á því sviði þá er m10 náttúrlega einföld góð og traust. Svo eru allt í þessar vélar mjög ódýrt þessa dagana.
M40 eru nýrri vélar allar með motronic innspýtingakerfi og miklu þróaðri vélar. Líka góðar, með tímareim. Náttúrlega notaðar í e36 líka en M10 í e20 og e28.

Author:  capische [ Mon 18. Oct 2004 18:41 ]
Post subject: 

hérna eg er með 318i 87 það stendu i skraningarskírteininu að hun se 105hp erún þá m10 :?:

Author:  Haffi [ Mon 18. Oct 2004 18:47 ]
Post subject: 

þinn er m10 já 87 <<

Author:  capische [ Mon 18. Oct 2004 18:49 ]
Post subject: 

en hvað meiniði með betra að tjúnna hvernig tjúnniði sona velar :?:

Author:  Jón Ragnar [ Mon 18. Oct 2004 19:53 ]
Post subject: 

setjum kraftolíur á þetta og svona :)

Author:  oskard [ Mon 18. Oct 2004 19:58 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
setjum kraftolíur á þetta og svona :)


ImageImageImageImage

Author:  capische [ Mon 18. Oct 2004 21:34 ]
Post subject: 

það þarf kannski kraftoliu til að halda þínum i mótor í gangi :shock: en eg var meira að pæla hvað svona littlar og gamlar vélar þola :wink:

Author:  bjahja [ Mon 18. Oct 2004 21:49 ]
Post subject: 

the wrench wrote:
en hvað meiniði með betra að tjúnna hvernig tjúnniði sona velar :?:

Eins og hann sagði fyrir ofann þá er heddpakningin í M10 sterkari en í M40 og svo eru allir E30 gaurarnir hérna svo einfaldir að þeir vilja hafa vélarnar sínar svoleiðis líka :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  Svezel [ Mon 18. Oct 2004 22:44 ]
Post subject: 

M10 + Turbo = 80's F1 :!:

Author:  jens [ Tue 19. Oct 2004 01:13 ]
Post subject: 

BMW Specifications

318i M10 4 cylinder 105 HP 178 km/h 1982 - 1987
318i M40 4 cylinder 113 HP 188 km/h 1987 - 1991

Author:  Bjarkih [ Tue 19. Oct 2004 15:21 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
M10 + Turbo = 80's F1 :!:


Nákvæmlega, og þeir notuðu bara vélar sem var búið að keyra heilan helling til að vera vissir um að þær þyldu álagið. Kraftmesta F1 vél sem notuð hefur verið var einmit M10 ef mig mismynnir ekki.

Author:  gstuning [ Tue 19. Oct 2004 15:42 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Svezel wrote:
M10 + Turbo = 80's F1 :!:


Nákvæmlega, og þeir notuðu bara vélar sem var búið að keyra heilan helling til að vera vissir um að þær þyldu álagið. Kraftmesta F1 vél sem notuð hefur verið var einmit M10 ef mig mismynnir ekki.


Ekki alveg hægt að segja það beint svoleiðis

M10 blokk, restin var F1 dót,, t,d twincam hedd og fleira

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/