bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

rúðuþurkustillingar E30 ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7777
Page 1 of 1

Author:  finnbogi [ Wed 13. Oct 2004 13:23 ]
Post subject:  rúðuþurkustillingar E30 ?

það er þannig mál með vexti að þegar ég kveiki á rúðu þurkunum og set
á hraða stillingu nr1 þá fara þurkur á þeim hraða eins og á stillingu nr2 þannig að ég get valið á milli hafa slökkt á þeim eða á fullu ég er bara
spá hvort einhver kann ráð við þessu ?

Author:  krullih [ Wed 13. Oct 2004 13:55 ]
Post subject: 

Tóti, hættu að gefa þurkunum spítt! :p

Author:  finnbogi [ Thu 14. Oct 2004 11:13 ]
Post subject: 

heh ég reyni mitt besta en þær eru bara totally hook on it :cry:

Author:  finnbogi [ Fri 15. Oct 2004 11:34 ]
Post subject: 

enginn sem getur hjálpað mér ?

Author:  Joolli [ Mon 18. Oct 2004 16:38 ]
Post subject:  Re: rúðuþurkustillingar E30 ?

finnbogi wrote:
það er þannig mál með vexti að þegar ég kveiki á rúðu þurkunum og set
á hraða stillingu nr1 þá fara þurkur á þeim hraða eins og á stillingu nr2 þannig að ég get valið á milli hafa slökkt á þeim eða á fullu ég er bara
spá hvort einhver kann ráð við þessu ?

Ef ég skil rúðuþurkushittið rétt þá er einhver þéttir eða einhverstaðar mótstaða sem stjórnar letingjanum. Svo ég myndi gíska á að þessi mótstaða sé ónýt. Svo getur þetta líka verið tóm þvæla en þar sem enginn er búinn að svara þá skiptir það ekki máli :)

Author:  HPH [ Mon 18. Oct 2004 19:13 ]
Post subject: 

Tóti settu smá slettu af vodka út í rúðu piss brúsan og sprautaður regluleg rá rúðuna þá virkar rúðu-þurkarinn fínnt.
:D
annar er ekki hækt að hjálpa þér. af því að þú sökkar :D

Author:  gunnar [ Mon 18. Oct 2004 20:43 ]
Post subject: 

Segir maðurinn sem keyrir um á huyndai Getz :wink:

Allt í spaugi.

Author:  finnbogi [ Mon 18. Oct 2004 23:36 ]
Post subject: 

já það gæti passað joolli ég ætti kannski að tjékka það

þakka fyrir svarið annað en svörun frá hinum himpagiponum sem hæðast bara að manni :cry: :argh:



gunnar wrote:
Segir maðurinn sem keyrir um á huyndai Getz :wink:

Allt í spaugi.


WORD :clap: gunnar WORD !!

Author:  Bjarki [ Mon 18. Oct 2004 23:50 ]
Post subject: 

Prófaðu að skipta um rúðuþurrkurelay það stjórnar þessu nokkrar spólur þar inni sem hlaðast upp á mislöngum tíma. Getur notað relay úr mörgum bílum þá á ég við BMW bílum.

Author:  Twincam [ Tue 19. Oct 2004 00:33 ]
Post subject: 

annars á ég án efa til svona rúðuþurrkustjórnunartakkadrasl fyrir þig ef þú vilt skipta bara complett :wink:

Author:  finnbogi [ Tue 19. Oct 2004 20:04 ]
Post subject: 

já þið meinið drengir

kannski ég þá reyni að kíkja til einhvers kunningja sem kann á þetta og fá hjálp við að testa þessar hugmyndir hjá ykkur

takk takk

Author:  Joolli [ Sun 24. Oct 2004 05:10 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
Prófaðu að skipta um rúðuþurrkurelay það stjórnar þessu nokkrar spólur þar inni sem hlaðast upp á mislöngum tíma. Getur notað relay úr mörgum bílum þá á ég við BMW bílum.
"Relay" - Ég er viss um að það sé draslið sem ég var að tala um :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/