Ég skipti um olíu, olíusíu og loftsíu um helgina og planið er að skipta um kerti, bremsuvökva, kælivökva og microfilter næstu helgi og jafnvel olíuna á skiptingunni og drivetrain eftir það. Basically Inspection II DIY. Það væri því gaman að geta núllstill olíu-service ljósið. Hefur einhver gert það án tölvunnar, þ.e. svona:
http://www.unofficialbmw.com/e36/electr ... ights.html
Eru menn annars að skipta um olíu á drivetrain og transmission oft? BMW segir á 60.000km frest, þ.e. alltaf í Insp II. Reyndar er líka skipt um fuel filter í insp. II hefur einhver skoðun á þessu?