bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vantar smá info um E30
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja félagar, eins og sést hefur kannski á spjallinu að ég er að leita að E30,
Það sem mig langar að vita er hvað þarf ég að varast með þessa bíla ?

Svo er eitt, er með einn sem mig langar að skoða, gaurinn sagði að hann væri í ágætis standi en þyrfti að tappa vatni af bremsunum ? huh ? Er það mikið mál eða ?

Endilega ef eitthver getur aðstoðað mig í þessu eða jafnvel skoðað bílinn með mér endilega hafið samband við mig... Ég er ekki alveg nógu fróður í þessu en langar að eiga eitthvern skemmtilegann ódýrann bíl í vetur svo ég stúti nú ekki E36 bílnum mínum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Thu 07. Oct 2004 22:26, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 22:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
gunnar wrote:
Ég er ekki alveg nógu fróður í þessu en langar að eiga eitthvern skemmtilegann ódýrann bíl í sumar svo ég stúti nú ekki E36 bílnum mínum.


Sumarið er ekki alveg lengur. ;)

Það þarf bara að blæða bremsurnar held ég. Annars eru fróðari menn á spjallinu sem geta svarað þessu....

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
moog wrote:
gunnar wrote:
Ég er ekki alveg nógu fróður í þessu en langar að eiga eitthvern skemmtilegann ódýrann bíl í sumar svo ég stúti nú ekki E36 bílnum mínum.


Sumarið er ekki alveg lengur. ;)

Það þarf bara að blæða bremsurnar held ég. Annars eru fróðari menn á spjallinu sem geta svarað þessu....


bla bla bla mismælti mig :twisted: :twisted: :twisted:

En já endilega ef eitthver veit eitthvað um þetta að deila því 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Oct 2004 01:45 
er nú ekki frekar gróft að það sé vatn á bremsunum ?

en það er svosem ekket mál að tappa af þeim.

Annars er bara þetta sama og með alla bíla skoða hversu
mikið ryð er í bílnum :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 17:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
ég veit það nú fyrir víst að það var nú ekki vatn sem var sagt að væri á bremsunum heldur loft


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 18:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er yfirleitt talað um að tappa lofti af bremsunum, en vatn blandast bremsuvökva mjög auðveldlega og raki kemst í vökvann með tímanum og því þarf að skipta um vökva m.a.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja, núna er ég búinn að festa kaup á ágætis E30, þ.e.a.s 316 1987 módelið. Mig langaði bara að athuga hvort það væri eitthver hérna sem væri til í að skoða eitt með mér í bílnum. Mér finnst hann vera svolítið skrýtinn þegar ég er að keyra og gef honum aðeins inn, þá snýst mótorinn hraðar en ekkert gerist í bílnum, bara eins og drifskaptið snuði eða eitthvað.. Alla vega þá er ég að biðja um að eitthver hérna sem þekkjir þessa bíla nógu vel nenni að skoða þetta með mér.. Gæti komið bara með bílinn til hans og þetta tæki ekki nema smá stund bara þegar viðkomandi hefði tíma..

Með ósk um E30 aðstoð

:wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 22:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gunnar wrote:
Jæja, núna er ég búinn að festa kaup á ágætis E30, þ.e.a.s 316 1987 módelið. Mig langaði bara að athuga hvort það væri eitthver hérna sem væri til í að skoða eitt með mér í bílnum. Mér finnst hann vera svolítið skrýtinn þegar ég er að keyra og gef honum aðeins inn, þá snýst mótorinn hraðar en ekkert gerist í bílnum, bara eins og drifskaptið snuði eða eitthvað.. Alla vega þá er ég að biðja um að eitthver hérna sem þekkjir þessa bíla nógu vel nenni að skoða þetta með mér.. Gæti komið bara með bílinn til hans og þetta tæki ekki nema smá stund bara þegar viðkomandi hefði tíma..

Með ósk um E30 aðstoð

:wink:

Búin kúpling kannski? :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gæti líka eflaust verið það.. Eins og ég segi þá veit ég ekki alveg hvað þetta getur verið

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 22:21 
þú þarf pottþétt að blæða lofti af drifskaftinu... :wink: :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Og kannt þú það ? :wink: :wink: :wink: Gætiru litið á þetta fyrir mig eitthvern tíma þegar þú ert í skúrnum? Ég er búinn að vera liggja undir honum í kvöld og ég er ekki alveg að sjá hvernig þetta getur verið... Svona er maður nú vitlaus útaf maður þorir ekki að fikta :cry:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 22:55 
oskard wrote:
þú þarf pottþétt að blæða lofti af drifskaftinu... :wink: :lol:


ég var nú bara að djóka... sjá broskalla aftast :oops:

en þetta hýtur að vera kúplingin,... held að það sé ekki
neitt annað sem getur snuðað hjá þér :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Oct 2004 02:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
hehe meinar :oops: :oops:

Er búinn að vera í tómu rugli í dag.... Jæja þá :?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Oct 2004 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Fáðu þér viðgerðabók fyrir e30.
Bentley eru mjög góðar.
http://www.bmwe30.net/cgi-bin/datacgi/database.cgi?file=Books&report=View&Cat=00

Þetta er ekki kaldhæðni, alveg nauðsynlegt að vera með réttu upplýsingarnar. 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjarki wrote:
Fáðu þér viðgerðabók fyrir e30.
Bentley eru mjög góðar.
http://www.bmwe30.net/cgi-bin/datacgi/database.cgi?file=Books&report=View&Cat=00

Þetta er ekki kaldhæðni, alveg nauðsynlegt að vera með réttu upplýsingarnar. 8)


hahahaha gott að ég sé ekki einn um sama hugsunarganginn :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group