bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 00:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 09. Oct 2004 21:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Mar 2003 18:07
Posts: 74
Location: Reykjavík
Ég þarf að leggja rafmagnssnúrur fram í rafgeymi á e34 til að fá rafmagn fyrir tæki sem ég er að setja í bílinn.. Ég er nú aðeins búinn að kíkja á þetta en sé ekki í fljótu bragði hvernig maður laumar snúrum fram í húdd úr innanverðum bílnum, einhver sem kann á þetta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Oct 2004 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bara hugmynd fara í gegnum "eldvegginn" þar sem snúran í innspýtingartölvuna fer inn. Það er formað fyrir litlum götum í gúmmíhlífinni sem fyllir upp í gatið og það mætti fjarlægja einn eða tvo og þá eru allir vegir færir hvort sem er aftur í skott eða eitthvert í mælaborðið. En rafgeymirinn er afturí í langflestum fullvöxnum e34 bílum! :?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Oct 2004 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
það á að vera gat á hvalbaknum... farþegameginn held ég

oftast svona gúmmítappi í þessu :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Oct 2004 11:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Ég veit ekki hvort þetta hjálpi mikið en þegar ég tók aftursætin úr bílnum mínum til að leggja rca snúru í spilarann að þá var 12volta tengill inbyggður undir sætinu, svo ég þurfti ekki að leggja neina línur fyrir rafmagn. Og já þetta lookaði eins og þetta kom frá verksmiðjunni.

Ég mældi bara tengilinn áður en ég notaði hann 12 volt :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Oct 2004 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
en er hann þá ekki alveg öruklega að anna tækjunum?? þá uppá strauminn a gera


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Oct 2004 15:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Ég lagði þennan þykka bláa bara með orginal vírunum bílstjóramegin.Alveg nóg pláss..Image

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Oct 2004 13:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Quote:
en er hann þá ekki alveg öruklega að anna tækjunum?? þá uppá strauminn a gera


Jú mjög vel. Er með keilu 1000w keilu og magnara tengdann inn á þetta. Virkar fine.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Oct 2004 18:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Mar 2003 18:07
Posts: 74
Location: Reykjavík
Ég þakka fyrir svörin. Ég er búinn að skoða svæðið ökumannsmegin og ég sé engar snúrur sem fara fram í húdd, samt er ég búinn að rífa þetta allt í sundur, sé heldur ekki neinar snúrur farþegamegin sem liggja fram í húdd. Getiði lýst aðeins betur hvaðan snúrurnar liggja frá innanverðum bílnum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Oct 2004 02:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Mar 2003 18:07
Posts: 74
Location: Reykjavík
Ég er búinn að redda þessu, ég fann vír sem var tengdur beint í rafgeyminn og lá inn í bíl og það var 80A öryggi á honum. Þetta er líklega sami vír og StoneHead notaði, því hann liggur frá rafgeyminum og alveg að sætunum afturí og hleypir næstum því 1000w í gegnum sig


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group