bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nokkrar spurningar....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7688
Page 1 of 1

Author:  Eggert [ Wed 06. Oct 2004 18:34 ]
Post subject:  Nokkrar spurningar....

:arrow: Þegar bíllinn er kaldur, þá vill hann oft drepa strax á sér um leið og ég starta. Hann tekur við sér þegar ég starta honum, fer uppí 2k snúninga og drepst svo á honum. Gerist oftast einu sinni, þó alveg uppí 3svar sinnum þangað til hann fer almennilega í gang. Hefur einhver hugmynd hvað þetta gæti verið?

:arrow: Bíllinn hjá mér er lengi að hitna. Hann fer aldrei uppað miðju nema hann standi kyrr, en í keyrslu er hann alltaf svona 2-3mm fyrir neðan miðju á hitamælinum. Veit einhver hvað þetta getur verið? Mig grunar nú sjálfan að vatnslásinn sé í einhverju limbói, ef hann er til staðar, ég á eftir að athuga það. Getur verið eithvað annað í spilinu en þessi vatnslás?

:arrow: Hvar fást glær stefnuljós á svona E34? Veit einhver hvað þau kosta ca.?

:arrow: Síðan er ég að lenda í leiðindarhljóðum(það bankar) þegar ég keyri uppá litla kanta eða ofaní holur. Þetta gerist bara að framan en skoðunarkallarnir(nýskoðaður) fundu ekkert að bílnum sem gæti orsakað þetta. Er þetta eitthvað þekkt vandamál sem einhverjir hafa lausn af ? Er um margt að velja hvað gæti verð að?

:arrow: Það er þónokkuð ventlabank í vélinni hjá mér. Er einhver af ykkur snillingunum sem gæti tekið það að sér að stilla þetta fyrir mig? Einhversstaðar las ég hérna að þetta væri frekar einföld aðgerð, því spyr ég.

:D

Author:  Kristjan [ Wed 06. Oct 2004 18:37 ]
Post subject: 

Glæru stefnuljósin fást hjá Tækniþjónustu Bifreiða Hafnafirði

Author:  Eggert [ Wed 06. Oct 2004 18:38 ]
Post subject: 

Ok, ég tjekka á því. Hefuru einhverja hugmynd um verðið?

Author:  Kristjan [ Wed 06. Oct 2004 18:42 ]
Post subject: 

www.bifreid.is þar inni finnurðu allt

Author:  arnib [ Wed 06. Oct 2004 20:40 ]
Post subject: 

Hvað varðar ventlastillinguna, er þetta M20?

Author:  Alpina [ Wed 06. Oct 2004 20:48 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Hvað varðar ventlastillinguna, er þetta M20?



:? :? :? :? :? ,,arnib,,,,,,, 520 89

Author:  arnib [ Wed 06. Oct 2004 20:49 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
arnib wrote:
Hvað varðar ventlastillinguna, er þetta M20?



:? :? :? :? :? ,,arnib,,,,,,, 520 89


Hvar sérð þú árgerðina ? :hmm:

Author:  Eggert [ Wed 06. Oct 2004 23:24 ]
Post subject: 

Þetta er '89 árg, ég held að það sé M20.

Author:  Eggert [ Fri 08. Oct 2004 00:30 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
www.bifreid.is þar inni finnurðu allt


Þetta er vægast sagt mögnuð síða. En hefur einhver hugmynd um hvað gæti orsakað svona bank þegar maður keyrir í holur og uppá minni kanta?

Author:  Alpina [ Fri 08. Oct 2004 18:16 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Alpina wrote:
arnib wrote:
Hvað varðar ventlastillinguna, er þetta M20?



:? :? :? :? :? ,,arnib,,,,,,, 520 89


Hvar sérð þú árgerðina ? :hmm:


undirskriftinni :roll:

Author:  arnib [ Fri 08. Oct 2004 18:22 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
arnib wrote:
Alpina wrote:
arnib wrote:
Hvað varðar ventlastillinguna, er þetta M20?



:? :? :? :? :? ,,arnib,,,,,,, 520 89


Hvar sérð þú árgerðina ? :hmm:


undirskriftinni :roll:


Eggert wrote:
_________________
E34 520i


OO nei...

Author:  Alpina [ Fri 08. Oct 2004 18:41 ]
Post subject: 

sjómann?????

Author:  Eggert [ Fri 08. Oct 2004 21:02 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
sjómann?????


Ég skal taka ykkur báða í sjómann... ef þið fræðið mig eitthvað um bílinn minn!!#"%"1

:P

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/