bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bremsu cylenderinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7665 |
Page 1 of 1 |
Author: | jonthor [ Tue 05. Oct 2004 12:09 ] |
Post subject: | Bremsu cylenderinn |
Ég er að spá í að gera upp bremsucylenderana hjá mér. Ég er enn ekki alveg laus við titring og annar diskurinn hjá mér virðast verpast aftur og aftur. Þetta er það eina sem eftir er sem getur verið að! Þið sem hafið gert þetta! Er hægt að ná cylenderinum úr án þess að pressa hann úr með lofti? Ég ætla að versla mér svona repair kit, en hef ekki aðgang að græjum til að pressa cylendernum út! Er ekki hægt að toga hann út? Hann virðist hreyfast tiltölulega auðveldlega, en greinilega ekki nóg. |
Author: | gstuning [ Tue 05. Oct 2004 16:13 ] |
Post subject: | |
Þú átt að geta togað hann út |
Author: | O.Johnson [ Tue 05. Oct 2004 17:37 ] |
Post subject: | |
Ef ekki gengur að toga hann út þá er hægt að blása með þrýstilofti inn á cylenderinn í gegnum gatið sem að bremsulangan fer inn í dæluna. Settu samt tusku yfir dæluna fyrst, annars gæti þetta orðið svolítið subbulegt ef það er ennþá bremsuvökvi í dælunni. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |