bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sjálfskipting https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7659 |
Page 1 of 1 |
Author: | Munto [ Mon 04. Oct 2004 21:54 ] |
Post subject: | Sjálfskipting |
Nú er komið að því að skipta um olíu á sjálfskiptingunni og mig langar að vita með hvernig olíu þið mælið með og hvar sé best að versla olíuna og síuna ?? |
Author: | gstuning [ Mon 04. Oct 2004 22:54 ] |
Post subject: | |
B&L selur það sem þig vantar,, |
Author: | Bjarki [ Tue 05. Oct 2004 00:17 ] |
Post subject: | |
Held að það sé ekki á færi leikmanna/ DIY gaura að skipta um vökva á 5gíra BMW sjálfskiptingu. Þarft eitthvað special-dæmi, nærð ekki að fylla sjálfskiptinguna með venjulegum tólum. |
Author: | Munto [ Tue 05. Oct 2004 00:20 ] |
Post subject: | |
er þetta þá semsagt ´5 gírar áfram og einn aftur á bak?? |
Author: | Bjarki [ Tue 05. Oct 2004 00:21 ] |
Post subject: | |
Munto wrote: er þetta þá semsagt ´5 gírar áfram og einn aftur á bak??
já, 5 þrepa |
Author: | Munto [ Tue 05. Oct 2004 00:24 ] |
Post subject: | |
þetta vissi ég ekki ég hélt að allar sjálfskiptingar væru bara 4 gíra. Hvar er best og hagkvæmast að láta skipta um olíu þar að segja ef ég kaupi olíuna og síuna sjálfur |
Author: | Djofullinn [ Tue 05. Oct 2004 08:00 ] |
Post subject: | |
Ef þú vilt láta gera það þar sem menn kunna til verka en ekki jafn dýrt og í B&L þá er það bara TB. Annars geturðu látið gera það á næstu smurstöð, hljóta nú flestir að hafa réttu tólin þó þetta sé BMW. |
Author: | jonthor [ Tue 05. Oct 2004 08:39 ] |
Post subject: | |
Hérna er DIY til að skipta um olíu á skiptingunni: http://www.pelicanparts.com/bmw/techart ... d_Auto.htm |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |