bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e39 afturfóðring https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7642 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarki [ Sun 03. Oct 2004 14:05 ] |
Post subject: | e39 afturfóðring |
Hvernig ná "pro gaurar" afturfóðringum að neðan úr e39? Þetta er járnhólkur sem er pressaður inn í spyrnuna eða hvað ætti að kalla þetta. Þetta er svo illa gróið þarna í að það er bara ekki möguleiki að hreyfa við þessu drasli. Búinn að hita þetta, berja á þetta, pressa með miklu afli en ekkert gerist. Næst á dagskrá er að bora í gegnum þetta og setja svo járnsagarblað í gegnum gatið en það er bara ekkert voðalega skemmtilegt. Finn ekkert um þetta á netinu. Öll ráð vel þegin. ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 04. Oct 2004 09:28 ] |
Post subject: | |
Farðu bara með subframið og láttu tjakka þetta úr ![]() og ég held að TB séu með einhverja sniðuga tækni og rukki bara eitthvað kling meira og minna fyrir |
Author: | Bjarki [ Mon 04. Oct 2004 10:57 ] |
Post subject: | |
Ég er búinn að skipta um þetta. Tók bara sleggjuna á þetta og svo borvélina. Náði að losa um þetta þannig og pressa út. Farþegamegin var þetta ekkert mál bara úr og í svona 45mín á milli þess sem dekkið fór af og á. En greinilega fáir DIY gaurar farnir að vinna í e39 m.v. upplýsingar á netinu. |
Author: | gstuning [ Mon 04. Oct 2004 11:53 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Ég er búinn að skipta um þetta.
Tók bara sleggjuna á þetta og svo borvélina. Náði að losa um þetta þannig og pressa út. Farþegamegin var þetta ekkert mál bara úr og í svona 45mín á milli þess sem dekkið fór af og á. En greinilega fáir DIY gaurar farnir að vinna í e39 m.v. upplýsingar á netinu. gerðu þá write up það verður póstað í greinum á forsíðunni ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |