bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 22:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: M42
PostPosted: Fri 01. Oct 2004 17:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 15. Jul 2003 17:03
Posts: 126
Sælir ég er að spá núna er ég með úrbræddan M42 mótor í 318is bílnum mínum sem er 90 módel e30 body og var að fá M42 mótor úr e36 bíl sem er með ónýtu heddi þannig ég ætla bara að færa heddið af mótornum sem er í bílum yfir á e36 mótorinn og smellla honum ofan í húddið, ég veit að ég þarf að breyta mótorpúðum/festingum í bílnum en ég var að spá í að ef ég myndi sem sagt færa heddið á milli (sama partanúmer á heddunum) get ég þá ekki bara tengt allt aftur og ætti mótoinn að smella í gang ? eða er eitthvað sem þarf að breyta eða mixa ? eini munurinn sem ég get séð á mótorunum er pannan og sogreininn. :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group