Sælir ég er að spá núna er ég með úrbræddan M42 mótor í 318is bílnum mínum sem er 90 módel e30 body og var að fá M42 mótor úr e36 bíl sem er með ónýtu heddi þannig ég ætla bara að færa heddið af mótornum sem er í bílum yfir á e36 mótorinn og smellla honum ofan í húddið, ég veit að ég þarf að breyta mótorpúðum/festingum í bílnum en ég var að spá í að ef ég myndi sem sagt færa heddið á milli (sama partanúmer á heddunum) get ég þá ekki bara tengt allt aftur og ætti mótoinn að smella í gang ? eða er eitthvað sem þarf að breyta eða mixa ? eini munurinn sem ég get séð á mótorunum er pannan og sogreininn.
