bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Eyðsla á E30 320i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7556 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 24. Sep 2004 21:55 ] |
Post subject: | Eyðsla á E30 320i |
Hvað er normal e30 320 að eyða á 100 innanbæjar?? ![]() Minn er allavega að fara með 15-17 lítra :S komst t.d bara 98 km á 14.1l í dag ![]() |
Author: | arnib [ Fri 24. Sep 2004 22:11 ] |
Post subject: | |
Ef ég man rétt var bíllinn minn ekki að eyða nærrum því svo miklu þegar hann var 320i, eitthvað um kannski 11-12L / 100km. Hann fór undir 10 á langkeyrslu.. . |
Author: | oskard [ Fri 24. Sep 2004 22:40 ] |
Post subject: | |
320 á að eyða eins og árni segir 11.5 í blönduðum |
Author: | Eggert [ Fri 24. Sep 2004 22:46 ] |
Post subject: | |
Minn 520i er að fara 100km á 1500kr af bensíni, afgreitt í þjónustu. Hvað kostar líterinn í dag, 113kr? |
Author: | Stefan325i [ Fri 24. Sep 2004 23:09 ] |
Post subject: | |
520 er líka bara hlunkur, þú ættir kanski að biðja um hlunkajöfnum og athuga hvort að þú fáir ódyrara bensín. hei sakar ekki að reina. ![]() |
Author: | arnib [ Fri 24. Sep 2004 23:17 ] |
Post subject: | |
Góð pæling! Hlunkajöfnun rules! |
Author: | Haffi [ Sat 25. Sep 2004 00:34 ] |
Post subject: | |
lol ![]() |
Author: | Eggert [ Sat 25. Sep 2004 02:48 ] |
Post subject: | |
Beinskipt fimma er bara snilldarbíll.. Þetta er sá fyrsti sem ég eignast, en ekki sá síðasti ![]() |
Author: | Jss [ Sat 25. Sep 2004 10:30 ] |
Post subject: | Re: Eyðsla á E30 320i |
Jón Ragnar wrote: Hvað er normal e30 320 að eyða á 100 innanbæjar??
![]() Minn er allavega að fara með 15-17 lítra :S komst t.d bara 98 km á 14.1l í dag ![]() Hann eyddi ekki svona miklu þegar félagi minn átti hann fyrir rúmu ári. ![]() ![]() Var bara mjög eyðslugrannur miðað við aldur og fyrri störf. ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 25. Sep 2004 12:04 ] |
Post subject: | Re: Eyðsla á E30 320i |
Jón Ragnar wrote: Hvað er normal e30 320 að eyða á 100 innanbæjar??
![]() Minn er allavega að fara með 15-17 lítra :S komst t.d bara 98 km á 14.1l í dag ![]() Það er bókað eitthvað að einhverju hjá þér, 320i á ekki að eyða svona miklu, ég meina minn eyðir 13tops Þyrftir að fara yfir ýmislegt, eins og hvort að spíssar séu hreinir, hvort að kerti, þræðir og allt hitt í kveikjukerfinu sé í lagi, hvort að AFM hurðin sé eitthvað stíf, hvort að vatnshitamælirinn sé í lagi, Þarft að veita 320i bílnum þínum smá TLC til að halda þessu góðu og stilltu í stuttu orði sagt, þyrftirru að gera svona "tune-up" á hann |
Author: | Bjarki [ Sat 25. Sep 2004 18:16 ] |
Post subject: | |
Keyrði 320i einhverja 4þús km í seinasta mánuði og með 500kg í afturdragi svona 12L/100km þannig þetta er mjög mikið.... meira heldur en 535i ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 27. Sep 2004 20:25 ] |
Post subject: | Re: Eyðsla á E30 320i |
gstuning wrote: Jón Ragnar wrote: Hvað er normal e30 320 að eyða á 100 innanbæjar?? ![]() Minn er allavega að fara með 15-17 lítra :S komst t.d bara 98 km á 14.1l í dag ![]() Það er bókað eitthvað að einhverju hjá þér, 320i á ekki að eyða svona miklu, ég meina minn eyðir 13tops Þyrftir að fara yfir ýmislegt, eins og hvort að spíssar séu hreinir, hvort að kerti, þræðir og allt hitt í kveikjukerfinu sé í lagi, hvort að AFM hurðin sé eitthvað stíf, hvort að vatnshitamælirinn sé í lagi, Þarft að veita 320i bílnum þínum smá TLC til að halda þessu góðu og stilltu í stuttu orði sagt, þyrftirru að gera svona "tune-up" á hann Ég ætla að reyna að taka hann í gegn þegar ég fæ hiluxinn ![]() og BTW Bjarki, 535 eyddi minna en þessi 320 minn ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |