bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Eyðsla á E30 320i
PostPosted: Fri 24. Sep 2004 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hvað er normal e30 320 að eyða á 100 innanbæjar?? :o

Minn er allavega að fara með 15-17 lítra :S

komst t.d bara 98 km á 14.1l í dag :roll:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Sep 2004 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ef ég man rétt var bíllinn minn ekki að eyða nærrum því svo miklu þegar hann var 320i, eitthvað um kannski 11-12L / 100km.

Hann fór undir 10 á langkeyrslu.. .

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Sep 2004 22:40 
320 á að eyða eins og árni segir 11.5 í blönduðum


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Sep 2004 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Minn 520i er að fara 100km á 1500kr af bensíni, afgreitt í þjónustu.

Hvað kostar líterinn í dag, 113kr?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Sep 2004 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
520 er líka bara hlunkur, þú ættir kanski að biðja um hlunkajöfnum og athuga hvort að þú fáir ódyrara bensín. hei sakar ekki að reina. :?

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Sep 2004 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Góð pæling!

Hlunkajöfnun rules!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
lol :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 02:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Beinskipt fimma er bara snilldarbíll.. Þetta er sá fyrsti sem ég eignast, en ekki sá síðasti :wink:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eyðsla á E30 320i
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Jón Ragnar wrote:
Hvað er normal e30 320 að eyða á 100 innanbæjar?? :o

Minn er allavega að fara með 15-17 lítra :S

komst t.d bara 98 km á 14.1l í dag :roll:


Hann eyddi ekki svona miklu þegar félagi minn átti hann fyrir rúmu ári. ;) :?

Var bara mjög eyðslugrannur miðað við aldur og fyrri störf. ;) Var í essinu sínu þegar farið var út á land.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eyðsla á E30 320i
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jón Ragnar wrote:
Hvað er normal e30 320 að eyða á 100 innanbæjar?? :o

Minn er allavega að fara með 15-17 lítra :S

komst t.d bara 98 km á 14.1l í dag :roll:


Það er bókað eitthvað að einhverju hjá þér,
320i á ekki að eyða svona miklu, ég meina minn eyðir 13tops

Þyrftir að fara yfir ýmislegt, eins og hvort að spíssar séu hreinir, hvort að kerti, þræðir og allt hitt í kveikjukerfinu sé í lagi, hvort að AFM hurðin sé eitthvað stíf,
hvort að vatnshitamælirinn sé í lagi,

Þarft að veita 320i bílnum þínum smá TLC til að halda þessu góðu og stilltu

í stuttu orði sagt, þyrftirru að gera svona "tune-up" á hann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Keyrði 320i einhverja 4þús km í seinasta mánuði og með 500kg í afturdragi svona 12L/100km þannig þetta er mjög mikið.... meira heldur en 535i :lol:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eyðsla á E30 320i
PostPosted: Mon 27. Sep 2004 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gstuning wrote:
Jón Ragnar wrote:
Hvað er normal e30 320 að eyða á 100 innanbæjar?? :o

Minn er allavega að fara með 15-17 lítra :S

komst t.d bara 98 km á 14.1l í dag :roll:


Það er bókað eitthvað að einhverju hjá þér,
320i á ekki að eyða svona miklu, ég meina minn eyðir 13tops

Þyrftir að fara yfir ýmislegt, eins og hvort að spíssar séu hreinir, hvort að kerti, þræðir og allt hitt í kveikjukerfinu sé í lagi, hvort að AFM hurðin sé eitthvað stíf,
hvort að vatnshitamælirinn sé í lagi,

Þarft að veita 320i bílnum þínum smá TLC til að halda þessu góðu og stilltu

í stuttu orði sagt, þyrftirru að gera svona "tune-up" á hann


Ég ætla að reyna að taka hann í gegn þegar ég fæ hiluxinn :D



og BTW Bjarki, 535 eyddi minna en þessi 320 minn :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group