bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvaða stærð er best af vetrardekkjum á 16 tommu felgu á E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7553
Page 1 of 1

Author:  lettinn [ Fri 24. Sep 2004 17:43 ]
Post subject:  hvaða stærð er best af vetrardekkjum á 16 tommu felgu á E36

Ég var að velta fyrir hvað væri besta stærðinn á vetrardekkjum undir E 36, er með 205,55,16 sumardekk. Er bara svona að pæla, öll comment þeginn.

Author:  Eggert [ Fri 24. Sep 2004 19:55 ]
Post subject: 

Ég skal ekki dæma um hverju er best að keyra á. En hér á ég góð dekk fyrir þig :wink:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=7068

Author:  Svezel [ Fri 24. Sep 2004 20:35 ]
Post subject: 

205/55 eða 195/55 16 ætti að vera fínt en ef þú vilt 15" þá ætti 205/60 eða 195/65 15 að vera best.

Author:  saemi [ Fri 24. Sep 2004 22:57 ]
Post subject: 

Það væri fínt að vita hversu breið felgan er. 7"???

Author:  Einsii [ Fri 24. Sep 2004 23:48 ]
Post subject: 

aðeins óviðkomandi.. en það er rosalegur munur á verði á dekkjunm fyrir 15 og 16 tommur.. þannig að ef menn eru að fá sér felgur lika þá mæli ég með "ljótum" bíl á veturna og skella bara 15 ;)

Author:  Benzari [ Sat 25. Sep 2004 01:14 ]
Post subject: 

TireRack-inn gefur upp 225/50/16 fyrir '94 318i

Author:  lettinn [ Mon 27. Sep 2004 20:02 ]
Post subject: 

Vinur minn var að bjóða mér notuð vetrardekk 215,60,16, myndi það ganga? hér er slóðinn af myndum af bílnum mínum.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=6911

Author:  Logi [ Tue 28. Sep 2004 16:54 ]
Post subject: 

Hugsa að E36 myndi vera mjög jeppalegur á 215/60-16. 205/55 og 225/50 eru stærðirnar sem gefnar eru upp fyrir E36 í 16" eftir því sem ég best veit....

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/