bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bólstrun ?
PostPosted: Wed 22. Sep 2004 21:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Þannig er að ég er með E36 og sætin í honum eru hrikalega illa slitin (meir að segja líka aftursætið :?: :?: :wink:) Ódýrasta lausnin er líklega að kaupa eitthvað ljótt áklæði í bílanaust yfir sætin, Eða er til flott :?: Mér hafði líka dottið í huga að láta bílabólstrara kíkja á þetta, hafið þið reynslu af slíku ? Eða þá bara ef einhver gæti selt mér sæmilega heil sæti í 4dyra E36 ?

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Sep 2004 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ef þetta er annars ágætt eintak af bíl, sem á nóg eftir, þá myndi ég fara með þetta í bólstrara... Það slær ekkert leðrinu við.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Sep 2004 01:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eða leita eftir innréttingu úr öðrum bíl, óska efitr hérna, kíka á partasölur og svona. Það er oft ódýrara og betra en bólstrun

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Sep 2004 13:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
ég spurði í þýskalandi núna í águst , hjá
bmw umboði , hvað kostaði orginal sætacover
á framsætin, 700 evrur!!! (tau-áklæði)
og hann bætti við að það væri betra að fá
sér svona universal cover.
hann hafði selt einum svona orgina, og
þau voru aldrei til friðs, krumpuðust og héldust illa á,
sá kaupandi endaði með að fá sér svona universal,
frá bílahlutabúð.

svo er hægt að kaupa áklæðið stakt,
en það er talsverð vinna að skipta um það.

best væri að finna stóla úr tjónabíl,
en það er lítið um þá hér, og flutningur milli
landa er örugglega nokkuð kostnaðasamur.
hef séð nokkra á ebay.de, þeir eru tregir til
að senda nokkuð, vilja helst að dótið sé sótt....

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Thu 23. Sep 2004 20:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Þið segið það, Mér finnst nú soldið mikið að borga 63 þús fyrir þetta lásí orginal strigaáklæði! Vitið þið hvort það sé einhverstaðar hægt að fá flott sætacover, sem passar vel fyrir E36, mér finnst í flestum tilvikum allt svona cover gera bílinn asnalegan að innan. Annars gæti ég líka reynt að finna einhvern mjög blankan E36 eiganda, sem væri til í að koma og skipta við mig og fá borgað á milli :D

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Thu 23. Sep 2004 20:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Wolf wrote:
Vitið þið hvort það sé einhverstaðar hægt að fá flott sætacover, sem passar vel fyrir E36, mér finnst í flestum tilvikum allt svona cover gera bílinn asnalegan að innan.


Sammála, það verður oft svo krumpað eitthvað. :lol:

Image

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Sep 2004 20:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
hér er flott sett, ef þú getur náð í það.
Image
NUR an SELBSTABHOLER.


http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... 31355&rd=1

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Sep 2004 22:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
hvernig er þetta á litin vinur

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Sep 2004 02:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ta wrote:
hér er flott sett, ef þú getur náð í það.
Image
NUR an SELBSTABHOLER.


http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... 31355&rd=1



Ok, váááááááááááááv. Djöfull langar mig í svona :drool::drool::drool::drool::drool:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Sep 2004 07:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta eru GEÐVEIK sæti!!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Sep 2004 07:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Úllalla! ÞEtta er eitthvað sem ég mun eignast á bíl eitthvern tíma, væri samt meira til í vínrauðann en this just do ;)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Sep 2004 16:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
ta wrote:
hér er flott sett, ef þú getur náð í það.
Image
NUR an SELBSTABHOLER.


http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... 31355&rd=1



:shock: Þetta eru brjálæðislega flott sæti :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Fri 24. Sep 2004 18:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Mar væri nú vel til í þetta sett :loveit: Annars er þetta ljósbrúnt/beige hjá mér.... Ég var að panta nýjan MAF hjá TB í dag og spruði Hafþór í leiðinni hvað það kostaði að panta notuð leður sæti, hann sagði að hingað komið væri þetta í kringum 120þús, þ.e stólar frammí, aftursæti og hurðaspjöld, þetta er nú ekkert svo mikið finnst mér =P~

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group