bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Olíuskipti
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7523
Page 1 of 1

Author:  jonthor [ Wed 22. Sep 2004 14:50 ]
Post subject:  Olíuskipti

Þessi setning er tekin úr oil service / inspection hjá BMW

"Change oil and oil filter while engine is at normal operating temperature."

http://www.logun.org/inspc.htm

Er ég að misskilja eða á virkileg að skipta um olíuna þegar bíllinn er heitur?

Author:  Jss [ Wed 22. Sep 2004 14:57 ]
Post subject:  Re: Olíuskipti

jonthor wrote:
Þessi setning er tekin úr oil service / inspection hjá BMW

"Change oil and oil filter while engine is at normal operating temperature."

http://www.logun.org/inspc.htm

Er ég að misskilja eða á virkileg að skipta um olíuna þegar bíllinn er heitur?


Já, best að hafa hann vel heitan, þá rennur hún betur úr vélinni, ef bíllinn er kaldur þá verður yfirleitt mikið meira eftir af gömlu olíunni á vélinni.

Author:  jonthor [ Wed 22. Sep 2004 14:59 ]
Post subject: 

ok, áhugavert, ég hefði haft áhyggjur af því að köld olía sem sett er á eftirá gæti kannski verpt málminn! örugglega amk 70 gráðu mism. á vélinni og ambient hita nýju olíunnar!

Author:  Arnar [ Wed 22. Sep 2004 21:07 ]
Post subject: 

Jibb, hafðu hann full heitann þegar þú tappar olíunni af, vegna þess að þegar olían kólnar þá fellur sótið og drullan út og verður eftir í vélinni.. En þegar hún er heit þá kemur all gumsið með út :wink:

Það segir ekkért að þú megir ekki bíða aðeins með að setja nýju olíuna á og leyfa vélinni aðeins að kólna

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/