bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Orbital græja?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7480
Page 1 of 1

Author:  fart [ Sat 18. Sep 2004 19:07 ]
Post subject:  Orbital græja?

Mig langar að taka swirl marks í burtu..


Á einhver hérna Orbital græju (eitthvað í þessa áttina)
ImageImage
Image

Ef einhver hérna á svona þá væri gaman að taka nett spjall um hvernig þetta virkar.



Spurning um að taka þennan pakka http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=43528&highlight=detailing+perfection

Author:  Day [ Sat 18. Sep 2004 19:20 ]
Post subject: 

athyglisvert...

Author:  Dr. E31 [ Sat 18. Sep 2004 19:26 ]
Post subject: 

Ég tók bílinn minn og bíl vinar míns með massa púðum framan á borvél, það virkaði rosalega vel. Fyrst notuðum við grófan massa og stífan púða og síðan fínt massabón með mjúkum púða´. Bíll vinar míns er svartur og hann kom einstaklega vel út úr þessu, en maður þarf að fara varlega. :wink:
p.s. rosalega er m5'inn í m5board.com linknum SPLING. :shock:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=1291&highlight=12+t%EDma

Author:  Bjarki [ Sat 18. Sep 2004 19:35 ]
Post subject: 

ég á massavél eða slípirokk sem hægt er að snúa 1700rpm sem er mjög heppilegur hraði. Það getur gert ótrúlega hluti fyrir bíla að massa þá en það verður að fara að öllu með gát.
Ótrúlega skemmtilegt að sjá muninn á bíl fyrir og eftir mössun. Mikilvægt að bóna bílinn með góðu bóni eftir mössun.

Author:  fart [ Sun 19. Sep 2004 07:37 ]
Post subject: 

munurinn á borvél+slípurokk og þessum orbital græjum er að orbotalinn snýst aldrei eins, hann fer einhverjar þúsundir mismunandi leiða. Þetta er eiginlega sambland af slipurokk og juðara.

Author:  fart [ Sun 19. Sep 2004 14:41 ]
Post subject: 

ætla að bjóða í þennan gaur http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=7922031318&ssPageName=STRK:MEWA:IT

Svo pantaði ég áðan eitthvað heavy dútí bón áðan frá http://store.auto-geek.net/index.html

Keypti dós af þessu http://store.auto-geek.net/pinsouvwax.html Pinnacle Souveran Paste Wax og svo eitthvað góðgæti.

Tók M5 í gegn áðan með Autoglym super resin polish og setti svo Sonax yfir. Kom bara ágætlega út, en ég held að hann yrði "bling" ef ég myndi taka svirl marks í burtu með svona orbotal græju.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/