bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig veit ég hvort demparar eru ónýtir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7450
Page 1 of 1

Author:  Munto [ Thu 16. Sep 2004 15:57 ]
Post subject:  Hvernig veit ég hvort demparar eru ónýtir

Hvernig veit ég hvernig dembararnir hjá mér eru ónýtir ég er með bmw E-36

Author:  sindrib [ Thu 16. Sep 2004 16:12 ]
Post subject:  Re: Hvernig veit ég hvort demparar eru ónýtir

Munto wrote:
Hvernig veit ég hvernig dembararnir hjá mér eru ónýtir ég er með bmw E-36


bíllinn er að hossast löngu eftir að hossan er búinn, þú gætir kanski séð hvort það lekur olía með fram dempurunum

Author:  Munto [ Thu 16. Sep 2004 16:17 ]
Post subject: 

já ég tékka á því en mér fynnst þessi bíll vera soldhastur maður tekur alveg eftir ´því þegar maður keyrir yfir gangbrautarlínur er það eðlilegt?

Author:  oskard [ Thu 16. Sep 2004 17:35 ]
Post subject: 

kemur hljóð úr demparanum þegar þú ferð yfir td. hraðahindrun ?

Author:  Munto [ Thu 16. Sep 2004 18:22 ]
Post subject: 

ég veit það ekki það kemur bara brak hægra megin aftan bara þegar ég er að beygja til vinstri ig so þegar ég er búinn að taka beygjuna til vinstri þá er eins og bíllinn renni til hliðar ég get eiginlega eki líst þessu betur

Author:  Wolf [ Thu 16. Sep 2004 20:09 ]
Post subject:  .

Þú átt nú ekki að finna sérstaklega fyrir því að aka yfir gangbrautarlínur...
Þetta hljómar nú soldið eins og spyrnufóðringarnar séu lélegar hjá þér, en það er ódýrt og auðvelt að skipta um þær (parið að framan kostar 2000kr í TB) Þú getur prófað að ýta bílnum fast niður á hverju horni, ef hann skoppar strax upp aftur (dúar) þá er demparinn ekki í lagi. Nýjir demparar kosta 32þús allan hringinn í þennan bíl hjá TB, hann á eftir að stórbætast í akstri bara við að skipta um spyrnufóðringarnar...góðar stundir

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/