bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

S62 E39M5 smáviðgerð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7433
Page 1 of 2

Author:  fart [ Wed 15. Sep 2004 13:18 ]
Post subject:  S62 E39M5 smáviðgerð

er að fara að skipta um CPS (camshaft position sensor) í kvöld á bank 1 (exhaust).

Leiðbeiningar: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=43492

Einhver laghentur sem verður á ferðinni í kvöld í Hafnarfirði?

Ég er skelfilegur í svona löguðu, með enga menntun eða reynslu í þessu.

Author:  arnib [ Wed 15. Sep 2004 16:39 ]
Post subject:  Re: S62 E39M5 smáviðgerð

fart wrote:
er að fara að skipta um CPS (camshaft position sensor) í kvöld á bank 1 (exhaust).

Leiðbeiningar: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=43492

Einhver laghentur sem verður á ferðinni í kvöld í Hafnarfirði?

Ég er skelfilegur í svona löguðu, með enga menntun eða reynslu í þessu.


Ég hefði nú gaman af því að kíkja á þetta hjá þér, en það er spurning hvort maður hafi tíma í svona :)

Author:  oskard [ Wed 15. Sep 2004 17:02 ]
Post subject:  Re: S62 E39M5 smáviðgerð

arnib wrote:
fart wrote:
er að fara að skipta um CPS (camshaft position sensor) í kvöld á bank 1 (exhaust).

Leiðbeiningar: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=43492

Einhver laghentur sem verður á ferðinni í kvöld í Hafnarfirði?

Ég er skelfilegur í svona löguðu, með enga menntun eða reynslu í þessu.


Ég hefði nú gaman af því að kíkja á þetta hjá þér, en það er spurning hvort maður hafi tíma í svona :)


jú er það ekki árni.. ættum við ekki að kíkja :)

Author:  gstuning [ Wed 15. Sep 2004 17:27 ]
Post subject: 

Gæti bara verið að ég skelli mér líka að laga :)

hehehe

Author:  fart [ Wed 15. Sep 2004 17:56 ]
Post subject: 

ég ætla að byrja á þessu kl svona 18.50.. ég ætti að meika þetta einn en ef einhver vill renna við þá væri það flott.

Einiberg 9, 220 Hafnarfjörður

Author:  Alpina [ Wed 15. Sep 2004 17:57 ]
Post subject: 

Skrítið,,,, er ..........ÐE mekanik gjang......... eingöngu skipað E30 :hmm:

Author:  oskard [ Wed 15. Sep 2004 18:02 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Skrítið,,,, er ..........ÐE mekanik gjang......... eingöngu skipað E30 :hmm:


yuuub allir hinir fara í bogl :twisted:

Author:  Aron [ Wed 15. Sep 2004 18:04 ]
Post subject: 

Ekki sæmi..

Author:  Twincam [ Wed 15. Sep 2004 18:35 ]
Post subject: 

Einiberg segirðu.... hmm... *rifja upp* hvítt hús með rauðu þaki? :?

langt síðan maður hefur labbað í gegnum Einibergið... :o

En býrð þú sjálfur ekki í hvítu og bláu viðbjóðsblokkunum? :shock: og leggur hjá leikskólanum fyrir neðan hjá mér? 8) *stalkermode: ON/off*

Author:  Alpina [ Wed 15. Sep 2004 18:39 ]
Post subject: 

Aron wrote:
Ekki sæmi..


reyndar ALVEG rétt

Author:  Haffi [ Wed 15. Sep 2004 19:05 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
Einiberg segirðu.... hmm... *rifja upp* hvítt hús með rauðu þaki? :?

langt síðan maður hefur labbað í gegnum Einibergið... :o

En býrð þú sjálfur ekki í hvítu og bláu viðbjóðsblokkunum? :shock: og leggur hjá leikskólanum fyrir neðan hjá mér? 8) *stalkermode: ON/off*


ojjj þú ert krípí fokk :shock: :shock:

Author:  Twincam [ Wed 15. Sep 2004 19:46 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Twincam wrote:
Einiberg segirðu.... hmm... *rifja upp* hvítt hús með rauðu þaki? :?

langt síðan maður hefur labbað í gegnum Einibergið... :o

En býrð þú sjálfur ekki í hvítu og bláu viðbjóðsblokkunum? :shock: og leggur hjá leikskólanum fyrir neðan hjá mér? 8) *stalkermode: ON/off*


ojjj þú ert krípí fokk :shock: :shock:


takk elskan.. veit líka hvar þú býrð :wink:

Author:  fart [ Wed 15. Sep 2004 19:57 ]
Post subject: 

Quote:
viðbjóðsblokkunum


Skemmtilega orðað, en alveg er ég ósammála.

BTW skynjarinn komin í, þetta var eiginlega of auðvelt.

Soundið í bílnum gerbreyttist, sérstaklega á lágum snúning. Núna rev-ar hann alla leið í útslátt án þess að það komi flatline einhverstaðar á leiðinni.

MAGNAÐ hvað þetta munar miklu.

Author:  gunnar [ Wed 15. Sep 2004 19:59 ]
Post subject: 

Flott að heyra, ekki varstu að þessu úti? Geðsjúk rigning maður :(

Author:  saemi [ Wed 15. Sep 2004 20:00 ]
Post subject: 

fart wrote:
Quote:
viðbjóðsblokkunum


Skemmtilega orðað, en alveg er ég ósammála.

BTW skynjarinn komin í, þetta var eiginlega of auðvelt.

Soundið í bílnum gerbreyttist, sérstaklega á lágum snúning. Núna rev-ar hann alla leið í útslátt án þess að það komi flatline einhverstaðar á leiðinni.

MAGNAÐ hvað þetta munar miklu.


:clap:

Frrrrráááábært lagsi.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/