bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: S62 E39M5 smáviðgerð
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
er að fara að skipta um CPS (camshaft position sensor) í kvöld á bank 1 (exhaust).

Leiðbeiningar: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=43492

Einhver laghentur sem verður á ferðinni í kvöld í Hafnarfirði?

Ég er skelfilegur í svona löguðu, með enga menntun eða reynslu í þessu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
fart wrote:
er að fara að skipta um CPS (camshaft position sensor) í kvöld á bank 1 (exhaust).

Leiðbeiningar: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=43492

Einhver laghentur sem verður á ferðinni í kvöld í Hafnarfirði?

Ég er skelfilegur í svona löguðu, með enga menntun eða reynslu í þessu.


Ég hefði nú gaman af því að kíkja á þetta hjá þér, en það er spurning hvort maður hafi tíma í svona :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 17:02 
arnib wrote:
fart wrote:
er að fara að skipta um CPS (camshaft position sensor) í kvöld á bank 1 (exhaust).

Leiðbeiningar: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=43492

Einhver laghentur sem verður á ferðinni í kvöld í Hafnarfirði?

Ég er skelfilegur í svona löguðu, með enga menntun eða reynslu í þessu.


Ég hefði nú gaman af því að kíkja á þetta hjá þér, en það er spurning hvort maður hafi tíma í svona :)


jú er það ekki árni.. ættum við ekki að kíkja :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gæti bara verið að ég skelli mér líka að laga :)

hehehe

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég ætla að byrja á þessu kl svona 18.50.. ég ætti að meika þetta einn en ef einhver vill renna við þá væri það flott.

Einiberg 9, 220 Hafnarfjörður

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Skrítið,,,, er ..........ÐE mekanik gjang......... eingöngu skipað E30 :hmm:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 18:02 
Alpina wrote:
Skrítið,,,, er ..........ÐE mekanik gjang......... eingöngu skipað E30 :hmm:


yuuub allir hinir fara í bogl :twisted:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 18:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Ekki sæmi..

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Einiberg segirðu.... hmm... *rifja upp* hvítt hús með rauðu þaki? :?

langt síðan maður hefur labbað í gegnum Einibergið... :o

En býrð þú sjálfur ekki í hvítu og bláu viðbjóðsblokkunum? :shock: og leggur hjá leikskólanum fyrir neðan hjá mér? 8) *stalkermode: ON/off*

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron wrote:
Ekki sæmi..


reyndar ALVEG rétt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Twincam wrote:
Einiberg segirðu.... hmm... *rifja upp* hvítt hús með rauðu þaki? :?

langt síðan maður hefur labbað í gegnum Einibergið... :o

En býrð þú sjálfur ekki í hvítu og bláu viðbjóðsblokkunum? :shock: og leggur hjá leikskólanum fyrir neðan hjá mér? 8) *stalkermode: ON/off*


ojjj þú ert krípí fokk :shock: :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Haffi wrote:
Twincam wrote:
Einiberg segirðu.... hmm... *rifja upp* hvítt hús með rauðu þaki? :?

langt síðan maður hefur labbað í gegnum Einibergið... :o

En býrð þú sjálfur ekki í hvítu og bláu viðbjóðsblokkunum? :shock: og leggur hjá leikskólanum fyrir neðan hjá mér? 8) *stalkermode: ON/off*


ojjj þú ert krípí fokk :shock: :shock:


takk elskan.. veit líka hvar þú býrð :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Quote:
viðbjóðsblokkunum


Skemmtilega orðað, en alveg er ég ósammála.

BTW skynjarinn komin í, þetta var eiginlega of auðvelt.

Soundið í bílnum gerbreyttist, sérstaklega á lágum snúning. Núna rev-ar hann alla leið í útslátt án þess að það komi flatline einhverstaðar á leiðinni.

MAGNAÐ hvað þetta munar miklu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Flott að heyra, ekki varstu að þessu úti? Geðsjúk rigning maður :(

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 20:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
fart wrote:
Quote:
viðbjóðsblokkunum


Skemmtilega orðað, en alveg er ég ósammála.

BTW skynjarinn komin í, þetta var eiginlega of auðvelt.

Soundið í bílnum gerbreyttist, sérstaklega á lágum snúning. Núna rev-ar hann alla leið í útslátt án þess að það komi flatline einhverstaðar á leiðinni.

MAGNAÐ hvað þetta munar miklu.


:clap:

Frrrrráááábært lagsi.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group