bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Skipt um bremsuvökva
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég hef verið að lesa mikið um bremsuvökvaskipti og þetta er eitthvað flóknara ef bílinn er með ABS. Ég var að velta því fyrir mér að gera þetta bara old style. Fá konuna til að pumpa og passa bara að hafa alltaf nóg á varatankinum. Flestir segja að þetta ætti að vera í lagi. Hefur einhver reynslu af þessu?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er það ekki góð aðferð!
Fara í apótek og kaupa stóra sprautu og dæla öllum vökvanum úr forðabúrinu. Bæta nýjum vökva á.
Ganga svo á allar dælurnar og jafnvel kúpplings..?..dótið og blæða slatta á öllum stöðum og fylgjast alltaf með því að það sé nóg í forðabúrinu svo það fari ekki loft á kerfið.
Þegar þessu er lokið þá ættir þú að vera með mjög ferskan bremsuvökva.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 18:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Þetta ætti að duga ... en ef þú ert með ABS, þá skalltu skella þér í bíltúr á eftir og bremsa hraustlega nokkrum sinnum svo ABS-ið fari á. Keyra svo heim og endurtaka skiftin á bremsuvökva.

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 18:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Bremsu info á unofficialbmw.com

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 07:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Jább, flott ég var einmitt búinn að lesa þetta. Geri þetta bara svona.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group