bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 09. Sep 2004 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er með m20 vél sem hitar sig við vissar kringumstæður:
Í lausagangi allt í lagi,
við háan snúning og við mikið álag í hita þá fer hann upp fyrir miðju (12) upp að striki tvö en með því að setja miðstöðina í botn þá lagast þetta. Gerist við framúrakstur.
Viftukúpplingin hlýtur að vera í lagi, vélin er alltaf nógu heit þannig vatnslásinn ætti að vera í lagi. Getur verið að dælan sé eitthvað léleg og eða vatnkassinn?

Er með e30 bíl sem er lækkaður 40/60 aftan/framan. Allt gott um það að segja, en svo er ég með spacera sem eru sennilega 15-20mm og ef ég set þá á bílinn þá byrja dekkin að rekast í brettin að aftan sem er ekki gott. Eru einhverjir sem geta og kunna að rúlla út brettin. Er það ekki eina lausnin á þessu vandamáli ef maður vill nota spacerana.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Sep 2004 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað eru felgurnar breiðar
hvað eru dekkin breið
hvað er offsettið á felgunum
og hversu stórar felgur eru þetta

Stífarri demparar og þú ættir að vera þokkalega safe á næstum hverju sem er

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Auðvitað að spyrja bara gstunng beint, eina vitið 8)
Veit ekki alveg hvað breiddin er á 15" felgunum en dekkin eru 205/55R15 Ofsetið er ég ekki með á hreinu en held þá að lausnin á vandamálinu sé fundin. Ég tók þetta undan bíl sem var með Jamex lækkunargorma allan hringinn og setti þetta á bíl með orginal gormum og Koni gulum dempurum. Það er bara tímabundið og ég er búinn að kaupa Eibach 40/60 hringinn og það leysir örugglega vandann. Ástæðan fyrir því að ég notaði ekki Jamex 40mm gormana að aftan var sú að einn var brotinn.

En með m20b20 vélina menn ekkert með neinar kenningar þar. Kannski lélegur vatnskassi? Virkar eitthvað að setja hreinsiefni/kalkleysi á vatnskassa?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bjarki wrote:
Auðvitað að spyrja bara gstunng beint, eina vitið 8)
Veit ekki alveg hvað breiddin er á 15" felgunum en dekkin eru 205/55R15 Ofsetið er ég ekki með á hreinu en held þá að lausnin á vandamálinu sé fundin. Ég tók þetta undan bíl sem var með Jamex lækkunargorma allan hringinn og setti þetta á bíl með orginal gormum og Koni gulum dempurum. Það er bara tímabundið og ég er búinn að kaupa Eibach 40/60 hringinn og það leysir örugglega vandann. Ástæðan fyrir því að ég notaði ekki Jamex 40mm gormana að aftan var sú að einn var brotinn.

En með m20b20 vélina menn ekkert með neinar kenningar þar. Kannski lélegur vatnskassi? Virkar eitthvað að setja hreinsiefni/kalkleysi á vatnskassa?


Líklega dælan sjálf eitthvað slöpp að dæla vatninu, taktu hana af og kíktu á þetta og skiptu um kælivatn í leiðinni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group