bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 08. Sep 2004 13:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82
sælir
þannig er að ég er með bíl með m30 vél sem að mér finnst vera að ganga of hratt í lausagangi. þegar ég kveiki á honum þá er hann oft að snúa 2000 snúninga í lausagangi en það reyndar minnkar aðeins þegar hann er orðinn heitur. svo áðan þegar ég var að keyra þá var hann í stöðugum 2000 snúningum jafnvel þegar hann var orðinn heitur og svo tók ég eftir því að hitamælirinn hækkaði dáldið vel meira en venjulega. Getiði gefið mér einhverja skýringu um hvað gæti verið málið?
annað mál sem ég er að spá í; það er þannig að ég er ný búinn að kaupa bílinn og fyrri eigandi sagði mér að ég þyrfti að bæta blíbæti útí tankinn hvert skipti sem ég tæki bensín, í fyrsta lagi er það rétt, og ef svo á ég þá að setja heilan brúsa í fullan tank ??? btw þetta er bíll frá '81
takk kærlega
Friðrik


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Sep 2004 14:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Er þetta hvíti 628CSI bíllinn sem var í Eyjum?

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Sep 2004 14:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Sep 2004 20:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þú átt að geta skrúfað stilliskrúfuna sem er á litla stykkinu fast við heddið fyrir neðan hosuna sem tengist "throttle body-inu". það er stykkið sem vacuum hosurnar fara í. Setur venjulegt skrúfjárn inn framan frá.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Sep 2004 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Já hvernig er það með blýbætinn. Þarf maður að nota hann í hvert sinn sem maður tekur bensín eða bara öðru hverju... jafnvel aldrei?

minn er 89 módel með M30

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Sep 2004 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Þarft ekki að nota blýbæti, held ég. :hmm:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group