saemi wrote:
force` wrote:
já og þegar þetta er gert á gömlu bílana þá kemur þetta bara aftur og
aftur, eftir örstuttann tíma stundum, eyðileggur viðnámið í þessu eða
einhvern fjandann. Farið bara niðrí tb þeir eru enga stund að slökkva á
þessu ljósi þangað til að bílnum finnst að hann ætti að fara í oil service
næst.
Alger vitleysa að vera að troða í þetta svona klemmum, því að það
er minnsta málið að láta fagmenn slökkva á þessu fyrirhafnarlaust, í
stað þess að eyðileggja þetta og fá þetta ljós endalaust oft í staðinn.
Tell me about it, einhver snillingur gerði þetta á gamla bimmann minn
og það er ekki hægt að losna við þetta ljós né inspection, allt draslið
ónýtt.
Það að ljósið komi aftur hefur ekkert með það að gera. Það er vegna þess að rafhlöðurnar í mælaborðinu (sem halda straum svo minnið haldi upplýsingunum) eru orðnar ónýtar. Stundum nægir að skipta um rafhlöðurnar, en oft hafa þær lekið sýrunni á prentplötuna og þá þarf að fá nýja. Ég hef skipt um rafhlöður í svona 4 borðum, yfirleitt er svona 70% prentplatnanna ónýtar.
En það að núllstilla þetta virkar alveg og maður eyðileggur ekkert við að gera þetta sjálfur.
Annað segja flestir bmw sérfræðingar mér.
Og þetta ljós fer ekki fyrr en þetta er gert aftur, og svo kemur ljósið,
þá þarf að troða bréfaklemmunni þarna í aftur, og það slökknar,
og svona koll af kolli.