bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Núllstilla olíumælir
PostPosted: Thu 02. Sep 2004 21:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Aug 2004 10:14
Posts: 20
Location: Reykjavík
Þannig er mál með vexti að ég var skipta um olíu í bílnum mínum um daginn, en akturstölvan núllstiltist ekki við það. Mælirinn er kominn í rautt og sýnir að það þurfi að fara að skipta um olíu. Hvernig núllstillir maður svona ??????????????? :shock:

_________________
E34 525i ´92-með öllu
Primera 2.0eGt´92 4x4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Sep 2004 23:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Feb 2003 17:40
Posts: 25
Location: Akureyri
Það er svona á mínum líka og mér var sagt að þyrfti að fara með hann í tölvu til að núllstilla :roll: sel það samt ekki dýrara en ég keypti það. Ég prufaði bara að keyra bílinn svona því það var ekki hægt að komast í tölvu hérna megin....og viti menn!!! Það slökknaði bara aftur eftir smá tíma :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Sep 2004 23:23 
http://www.beckerelectronics.com/BMW/se ... reset.html


ég hef ekki prufað þetta... mér skillst að smurstöðvar eigi svona tól
til að reseta og hafa einhverjir gert þetta ókeypis fyrir fólk svo á
tb og bogl svona öruglega líka :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 00:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
patta wrote:
Það er svona á mínum líka og mér var sagt að þyrfti að fara með hann í tölvu til að núllstilla :roll: sel það samt ekki dýrara en ég keypti það. Ég prufaði bara að keyra bílinn svona því það var ekki hægt að komast í tölvu hérna megin....og viti menn!!! Það slökknaði bara aftur eftir smá tíma :oops:


ef þú átt heima á Akureyri (eins og stendur í draslinu hjá þér) þá er bifreiðaverkstæði bjarnhéðins með svona tölvu, þeir hafa tvisvar núllstillt fyrir mig :D

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 08:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það þarf bara bréfaklemmu á þetta. Tengir saman 2 plögg í engine diagnostic socketinu. Þetta er biti af köku.





http://www.noren.com/bmw/e30reset.htm

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 12:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
saemi wrote:
Það þarf bara bréfaklemmu á þetta. Tengir saman 2 plögg í engine diagnostic socketinu. Þetta er biti af köku.





http://www.noren.com/bmw/e30reset.htm



og grillar tölvuna með því.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 12:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Pffff.. þetta er ekki tengt inn á tölvuna (tölvuheilan þ.e.a.s.). Þetta er mjög einfalt og ég hef gert þetta oft.

Ég ætla svo sem ekki að lofa neinu varðandi nýju bílana hvernig þetta er, en í þessum gömlu er þetta dead-easy.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 14:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
já og þegar þetta er gert á gömlu bílana þá kemur þetta bara aftur og
aftur, eftir örstuttann tíma stundum, eyðileggur viðnámið í þessu eða
einhvern fjandann. Farið bara niðrí tb þeir eru enga stund að slökkva á
þessu ljósi þangað til að bílnum finnst að hann ætti að fara í oil service
næst.

Alger vitleysa að vera að troða í þetta svona klemmum, því að það
er minnsta málið að láta fagmenn slökkva á þessu fyrirhafnarlaust, í
stað þess að eyðileggja þetta og fá þetta ljós endalaust oft í staðinn.

Tell me about it, einhver snillingur gerði þetta á gamla bimmann minn
og það er ekki hægt að losna við þetta ljós né inspection, allt draslið
ónýtt.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
enda var hann nú allur frekar sjúskaður :roll:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Smurstöð Shell þarna efst á laugarvegi er líka með svona græju, redda þessu örugglega ef spurt er fallega.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 15:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
force` wrote:
já og þegar þetta er gert á gömlu bílana þá kemur þetta bara aftur og
aftur, eftir örstuttann tíma stundum, eyðileggur viðnámið í þessu eða
einhvern fjandann. Farið bara niðrí tb þeir eru enga stund að slökkva á
þessu ljósi þangað til að bílnum finnst að hann ætti að fara í oil service
næst.

Alger vitleysa að vera að troða í þetta svona klemmum, því að það
er minnsta málið að láta fagmenn slökkva á þessu fyrirhafnarlaust, í
stað þess að eyðileggja þetta og fá þetta ljós endalaust oft í staðinn.

Tell me about it, einhver snillingur gerði þetta á gamla bimmann minn
og það er ekki hægt að losna við þetta ljós né inspection, allt draslið
ónýtt.


Það að ljósið komi aftur hefur ekkert með það að gera. Það er vegna þess að rafhlöðurnar í mælaborðinu (sem halda straum svo minnið haldi upplýsingunum) eru orðnar ónýtar. Stundum nægir að skipta um rafhlöðurnar, en oft hafa þær lekið sýrunni á prentplötuna og þá þarf að fá nýja. Ég hef skipt um rafhlöður í svona 4 borðum, yfirleitt er svona 70% prentplatnanna ónýtar.

En það að núllstilla þetta virkar alveg og maður eyðileggur ekkert við að gera þetta sjálfur.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ég testaði þetta áðan og það virkaði reyndar ekki :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 16:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Feb 2003 17:40
Posts: 25
Location: Akureyri
Ok, eins og (draslið mitt segir) þá er ég á Akureyri og þegar þetta kom hjá mér voru þeir ekki með svona tölvu!!! Og í fyrra þegar bíllinn var hjá þeim á verkstæði, þá þurfti að fá lánaða tölvu að sunnan til að lesa á bílinn :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 17:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
patta wrote:
Ok, eins og (draslið mitt segir) þá er ég á Akureyri og þegar þetta kom hjá mér voru þeir ekki með svona tölvu!!! Og í fyrra þegar bíllinn var hjá þeim á verkstæði, þá þurfti að fá lánaða tölvu að sunnan til að lesa á bílinn :?


hehe, afsakaðu orðbragðið "draslið" hehe :D .
þetta er ekki sama talva og er notuð til að lesa af bílunum (bilanir), þessi er bara svona eins og vasaljós í laginu. hún er ætluð til að endurstilla ljósin í mælaborðinu (inspection og oil og eitthvað), kannski er þetta notað í eitthvað meira veit ekkert um það.
ég hef bara farið á bifreiðaverkstæði bjarnhéðins og beðið hann um að endurstilla olíuljósið fyrir mig. í bæði skiptin hefur það verið bara EKKERT MÁL...

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 17:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
saemi wrote:
force` wrote:
já og þegar þetta er gert á gömlu bílana þá kemur þetta bara aftur og
aftur, eftir örstuttann tíma stundum, eyðileggur viðnámið í þessu eða
einhvern fjandann. Farið bara niðrí tb þeir eru enga stund að slökkva á
þessu ljósi þangað til að bílnum finnst að hann ætti að fara í oil service
næst.

Alger vitleysa að vera að troða í þetta svona klemmum, því að það
er minnsta málið að láta fagmenn slökkva á þessu fyrirhafnarlaust, í
stað þess að eyðileggja þetta og fá þetta ljós endalaust oft í staðinn.

Tell me about it, einhver snillingur gerði þetta á gamla bimmann minn
og það er ekki hægt að losna við þetta ljós né inspection, allt draslið
ónýtt.





Það að ljósið komi aftur hefur ekkert með það að gera. Það er vegna þess að rafhlöðurnar í mælaborðinu (sem halda straum svo minnið haldi upplýsingunum) eru orðnar ónýtar. Stundum nægir að skipta um rafhlöðurnar, en oft hafa þær lekið sýrunni á prentplötuna og þá þarf að fá nýja. Ég hef skipt um rafhlöður í svona 4 borðum, yfirleitt er svona 70% prentplatnanna ónýtar.

En það að núllstilla þetta virkar alveg og maður eyðileggur ekkert við að gera þetta sjálfur.



Annað segja flestir bmw sérfræðingar mér.
Og þetta ljós fer ekki fyrr en þetta er gert aftur, og svo kemur ljósið,
þá þarf að troða bréfaklemmunni þarna í aftur, og það slökknar,
og svona koll af kolli.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group