bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Kúpling!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7227
Page 1 of 2

Author:  Jón Ragnar [ Sat 28. Aug 2004 16:12 ]
Post subject:  Kúpling!!!

Þegar ég settist útí bíl og steig á kúplinguna, þá datt hún bara niður í gólf viðnámslaust.... :roll:
Hvað gæti verið að?

ps.. þetta er 320 E30

Author:  flamatron [ Sat 28. Aug 2004 18:22 ]
Post subject: 

Þetta svipað gerðist með gömlu jettuna mína.... kúplingbarkinn slitnaði. :?

Author:  ta [ Sat 28. Aug 2004 18:32 ]
Post subject: 

thetta hefur gerst hja mer, tjekkadu a fordaburinu.
hann hefur liklega tapad nidur vokva nidur fyrir "minimum"
liklega kuplingsthraell.
virkadi hja mer ad fylla a og pumpa kuplinguna, hun
kom upp hja mer. dugadi i nokkra manudi.
hann a thad til ad missa vokva , serlega eftir kalda nott.

ymmv

Author:  Jón Ragnar [ Sat 28. Aug 2004 18:57 ]
Post subject: 

þetta var forðabúrið, en það er loft inná kerfinu, þurfum að losa það af kerfinu :?

Author:  gstuning [ Sat 28. Aug 2004 22:36 ]
Post subject: 

Þá gerirru bara eins og þegar þú tappar af bremsunum þínum ;)
piece of cake

Author:  Jón Ragnar [ Sun 29. Aug 2004 05:22 ]
Post subject: 

Jamm... Þurfum bara að finna lekan :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:

Author:  Jón Ragnar [ Sun 29. Aug 2004 19:57 ]
Post subject: 

Er eitthvað mikið mál að tappa lofti af þessu? hvar gerir maður það?

Author:  ta [ Sun 29. Aug 2004 20:05 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
Er eitthvað mikið mál að tappa lofti af þessu? hvar gerir maður það?


eg bara baetti a og pumpadi kuplinguna....
og hun kom upp, veit ekki hvort thad se oholt.

Author:  oskard [ Sun 29. Aug 2004 20:09 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
Er eitthvað mikið mál að tappa lofti af þessu? hvar gerir maður það?


þú tappar loftinu af slavenum sem er á gírkassanum

Author:  Jón Ragnar [ Sun 29. Aug 2004 21:09 ]
Post subject: 

jamm erum að fara að gera það! EN er best að komast að því neðan frá eða?

Author:  oskard [ Sun 29. Aug 2004 21:23 ]
Post subject: 

ég geri það allavegana neðan frá... hef ekki prufað ofanfrá :wink:

Author:  Jón Ragnar [ Sun 29. Aug 2004 21:24 ]
Post subject: 

mkay:) erum að fara í þetta um leið og Rúnar Twincam kemur :D

Author:  oskard [ Sun 29. Aug 2004 21:26 ]
Post subject: 

okei annar undir bíl á bleeder valve-inum hinn inní bíl til að pumpa kúplinuna.

fyrst stíga kúplinguan í botn og opna fyrir valveinn síðan loka
valveinum og pumpa kúplinguna ca 10 sinnum halda henni niðri
opna valveinn osfv þangað til pedallinn er orðinn góður

og muna að bæta á forðabúrið það er rosa lítill munur á MIN OG MAX
og það þarf að vera vökvi upp að max þegar maður er að bleeda þetta
ef það fer niður í min þá virkar ekkert að bleeda :)

Author:  Alpina [ Sun 29. Aug 2004 22:52 ]
Post subject: 

oskard wrote:
ég geri það allavegana neðan frá... hef ekki prufað ofanfrá :wink:


En aftan frá :naughty:

Author:  Jón Ragnar [ Sun 29. Aug 2004 23:05 ]
Post subject: 

En já vorum að koma úr skúrnum.... Kúplingsþrællinn lekur greinilega og verður skipt um hann á morgun :S

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/