bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Kúpling!!!
PostPosted: Sat 28. Aug 2004 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þegar ég settist útí bíl og steig á kúplinguna, þá datt hún bara niður í gólf viðnámslaust.... :roll:
Hvað gæti verið að?

ps.. þetta er 320 E30

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Aug 2004 18:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Þetta svipað gerðist með gömlu jettuna mína.... kúplingbarkinn slitnaði. :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Aug 2004 18:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
thetta hefur gerst hja mer, tjekkadu a fordaburinu.
hann hefur liklega tapad nidur vokva nidur fyrir "minimum"
liklega kuplingsthraell.
virkadi hja mer ad fylla a og pumpa kuplinguna, hun
kom upp hja mer. dugadi i nokkra manudi.
hann a thad til ad missa vokva , serlega eftir kalda nott.

ymmv

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Aug 2004 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
þetta var forðabúrið, en það er loft inná kerfinu, þurfum að losa það af kerfinu :?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Aug 2004 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá gerirru bara eins og þegar þú tappar af bremsunum þínum ;)
piece of cake

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 05:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Jamm... Þurfum bara að finna lekan :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Er eitthvað mikið mál að tappa lofti af þessu? hvar gerir maður það?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 20:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Jón Ragnar wrote:
Er eitthvað mikið mál að tappa lofti af þessu? hvar gerir maður það?


eg bara baetti a og pumpadi kuplinguna....
og hun kom upp, veit ekki hvort thad se oholt.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 20:09 
Jón Ragnar wrote:
Er eitthvað mikið mál að tappa lofti af þessu? hvar gerir maður það?


þú tappar loftinu af slavenum sem er á gírkassanum


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
jamm erum að fara að gera það! EN er best að komast að því neðan frá eða?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 21:23 
ég geri það allavegana neðan frá... hef ekki prufað ofanfrá :wink:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
mkay:) erum að fara í þetta um leið og Rúnar Twincam kemur :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 21:26 
okei annar undir bíl á bleeder valve-inum hinn inní bíl til að pumpa kúplinuna.

fyrst stíga kúplinguan í botn og opna fyrir valveinn síðan loka
valveinum og pumpa kúplinguna ca 10 sinnum halda henni niðri
opna valveinn osfv þangað til pedallinn er orðinn góður

og muna að bæta á forðabúrið það er rosa lítill munur á MIN OG MAX
og það þarf að vera vökvi upp að max þegar maður er að bleeda þetta
ef það fer niður í min þá virkar ekkert að bleeda :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
oskard wrote:
ég geri það allavegana neðan frá... hef ekki prufað ofanfrá :wink:


En aftan frá :naughty:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
En já vorum að koma úr skúrnum.... Kúplingsþrællinn lekur greinilega og verður skipt um hann á morgun :S

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group