bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Sprautun
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 22:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Sæl öllsömul,

Ég var að gera við bletti á annari hurðinni á bílnum mínum og er búinn að gera alla undirvinnu og nú á bara eftir að sprauta. Ég er að spá hvernig ég á að gera þetta. Þ.e.a.s. hversu margar umferðir af málningu og svo hversu margar umferðir af glæru.
Svo er annað: Hvernig er best að þrífa bónið af lakkinu í kring? Ég nuddaði hurðina aðeins með massa til að ná því af, ætti það ekki alveg að duga?
Það væri fínt að fá að vita hvernig þið gerið þetta, skref fyrir skref.

Svo ef þetta fer illa... Á hvaða sprautuverkstæði ætti maður fara til að bjarga málunum? :)

Kv.
Júlíus


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það er ódýrara að fara bara strax á verkstæði áður enn þú kljúðrar þessu sem þú gerir mjög væntanlega.Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 23:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
MR HUNG wrote:
Það er ódýrara að fara bara strax á verkstæði áður enn þú kljúðrar þessu sem þú gerir mjög væntanlega.Image

Ef ég klúðra þessu þá geri ég undirvinnuna upp á nýtt og fer svo með bílinn á sprautuverkstæði þannig að það ætti ekki að skipta máli. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Og ert þá búinn að spreða í lakk og ef þú veist ekki hvað þú ert að gera ekki reyna að gera það því þú verður ekki sprautari á núll einni [-X

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 02:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Blessaður láttu bara vaða ef þig langar, maður lærir ekkert nema að prufa. .. :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
MR HUNG wrote:
Og ert þá búinn að spreða í lakk og ef þú veist ekki hvað þú ert að gera ekki reyna að gera það því þú verður ekki sprautari á núll einni [-X


Enn ef hann gerir ekki neitt þá verður hann aldrei sprautarri,
Bara æfa sig, það er eina sem gerir mann góðann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 09:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Sammála seinustu tveim ræðumönnum. Þetta er eitt af mínum mottóum :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 11:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ekki spurning, prófa þetta fyrst sjálfur!

Þegar ég var 19 ára þá ákvað ég að ég vildi breyta um lit á bílnum mínum, ég las mig aðeins til og vann alla undirvinnuna sjálfur án þess að hafa gert nokkuð slíkt áður. Síðan keypti ég lakk dollu af félaga mínum á 2000 kall og fann ágætis bílamálar sem var til í að mála hann fyrir mig fyrir 20.000. Þegar ég kom með bílinn til hans sagði hann að þetta væri besta undirvinna sem hann hafði séð frá einhverjum sem væri ekki fagmaður :)
Þetta kostaði mig í heildina um 27.000 með sparsli og sandpappír.

Gangi þér vel ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 17:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82
vá vel sloppið en já ég er sammála því að prófa sjálfur (og jafnvel aftur ef þú klúðrar fyrst :wink: ) en ég er ekki viss með umferðir þegar ég hef verð að bletta nota ég tvær umferðir af lit og eina til tvær af glæru það stendur reyndar að það eigi að nota allt að 3 á glærubrúsanum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 17:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það skiptir voðalega litlu með umferðir. Þetta þarf bara að þekja og ef þú pússar þetta niður á milli umferða, þá verður þetta sléttara og flottara við nokkrar umferðir. En skiptir ekki máli hvort þú ferð 2 eða 5 umferðir.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Það skiptir voðalega litlu með umferðir. Þetta þarf bara að þekja og ef þú pússar þetta niður á milli umferða, þá verður þetta sléttara og flottara við nokkrar umferðir. En skiptir ekki máli hvort þú ferð 2 eða 5 umferðir.
:?: :?:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ég elska ykkur alla Image takið nú myndir og sýnið okkur hinum vitleysingunum Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 18:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En segðu mér eitt, ertu að fara að spreyja úr brúsa? Því það kemur nánast aldrei vel út nema á ákveðnum litum

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 19:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
ég náði að spreyja svart metallic á bmwinn minn með sprey brúsa meira að seigja úr byko og það kom alls ekkert verr út heldur en maður hefur séð með bílskúrssprautun, annars skaltu bara reyna að nota alls ekki matta liti þegar þú ert að spreyja, þeir koma aldrei flott út.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 22:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Það skiptir voðalega litlu með umferðir. Þetta þarf bara að þekja og ef þú pússar þetta niður á milli umferða, þá verður þetta sléttara og flottara við nokkrar umferðir. En skiptir ekki máli hvort þú ferð 2 eða 5 umferðir.

Á ég að slípa umferðirnar með massa eða mjög fínum vatnssandpappír?


Last edited by Joolli on Thu 26. Aug 2004 22:24, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group