bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er að spá í að panta dekk í gegnum shopusa, er eitthvað sem ég þaf að varast og er einhver auka kostnaður sem ég verð að vara mig á.
Ef einhver hefur reynslu þá er allt vel þegið.

Hafa menn einhverja reynslu að All-Season dekkjum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 14:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað eiga dekkin að kosta total hingað komin ??
Hvernig er verð á svipuðum dekkjum hérna heima

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er að spá í heilsársdekkjum,Bridgestone Potenza G009 High Performance All-Season 195/60-"14. Verð ca 10.800 kr. stk.



Veit ekki hvað svona dekk kosta hér en hringdi í umboðsaðilann og hann þrætti við mig að þetta væri til hjá Bridgestone alveg ótrúlegt hvað menn í dekkjabransanum eru ekki að spá í hlutunum. Sorry misti mig þetta er ekki alveg kanski rétt hjá mér.

Átt þú svona dekk þó að það séu bara sumardekk, hef verið að skoða hvað er til á landinu og þetta er ekki á hverju strái

Eina sem er til í sumardekkjum í þessari stærð eru COOPER og HANKOOK

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Án þess að ég viti neitt um málið er nú oft að það eru mismunandi tegundir og mismunandi nöfn á dekkjum í Evrópu og USA til dæmis. Gæti verið þess vegna sem þessi sölumaður hafi ekki kannast við nafnið.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Neibb...

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Enginn...

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvaða Cooper dekk....Cooper Sportmaster GLE eða Cooper Cobra?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ef þú velur hjólbarðar í listanum hjá shopusa og þú færð þetta verð, 10 þús per stk. þá gildir það verð hjá þeim (ie, þeir borga fyrir þig allan kostnað, flutning, toll etc..)
Mundu bara að vera búinn að reikna inn í dæmið flutningskostnaðinn innan USA til shopusa í Norfolk, zip code 23502, vegna þess að sá kostnaður er aðflutningsgjaldskyldur (ie, fellur inn í FOB kostnað útreikninginn varðandi aðflutningsgjöld)
Frá hverjum ertu annars að panta, tirerack.com?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já tirerack.com er málið ertu að segja að flutningskostnaður innanlands í USA sé ekki inn í verðinu og ég verði að borga hann aukalega.
Þetta með COOPER dekkinn þá veit ég ekki hvað þau heita en ætla í bæinn á morgun að skoða þau í Hjólbarðahöllinni, þekkir þú þau.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hjólbarðahöllin er kannski ekki alveg staðurinn til að skoða Cooper dekkin á, þeir versla lítið af þeim þar sem þeir eru með sín Kumho dekk sem þeir flytja inn sjálfir.
Ég mæli með hjólbarðaverkstæði Sigurjóns í hátúni, Ásgeir þar er snillingur í þessu :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
...auðvitað gleymdi ég einu, nei ég sjálfur hef ekki reynslu af Cooper dekkjunum en þau mokuðust út þegar ég var að sendlast með fyrir ísdekk fyrr í sumar :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Heh, já eitt annað :lol:
Shipping á þessum fjórum Bridgestone dekkjum frá tirerack til shopusa er 31 dollari.
Samtals $251 gerir 39.257 kr staðfest verð heimkomið :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég hringdi og Cobra VHP er það sem hann er að bjóða mér, er það ok dekk, miðað við verð. Held að það sé þetta mynstur.

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Síðan er það líka Kumho

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Aug 2004 13:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Aug 2004 10:14
Posts: 20
Location: Reykjavík
prófaðu samt að kíkja í Heklu Klettagörðum. Eru nokkuð "fair". Eða bara Vöku. Lang ódýrast

_________________
E34 525i ´92-með öllu
Primera 2.0eGt´92 4x4


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group