gstuning wrote:
Hvað er total peningur sem þú ert til í að leggja í þetta
hvað er nóg treadlife hjá þér
og hvað er það sem þú vilt úr þessu
ég er búinn að burna toyo dekkin mín svo illilega að það hálfa væri nóg og þau eru búin núna, 20-25k á þeim sem ég kalla gott og helvíti gott grip og gott verð líka
Note, mér finnst michelin ekki da shit bara af því að íslendingar halda það því að við þekkjum ekki alla flóruna af dekkjum, enginn bílaáhugamaður sem ég þekki erlendis kaupir Michelin, og það eru track junkies og gamlir kallar alike
SKV. testum þá Koma Michelin Pilot Sport 2 best út (í High performance), en þau eru líka dýrust. Nóg treadlife meina ég að ég vill ekki kaupa ódýrari dekkin ef þau gufa upp. Hef t.d. átt Kumho dekk og þau lifðu ekki lengi því miður. Mér hefur fundist að sparnaður í dekkjum er placibo sparnaður. Minna út og meira eftir styttri tíma.
20-25þús er nokkuð góð ending, n.b. fyrrverandi eigandi bílsins míns fullyrti að dekkin sem ég er núna að eyðileggja séu Orginal. Það þýðir að þau eru keyrð c.a. 40þús-50þús km.
En af hverju segir þú að bílaáhugamenn kaupi ekki Michelin. Þessi dekk koma orginal á ansi mörgum high performance bílum. T.d. M3, M5 og CSL.
Á ítölskum bílum koma venjulega Pirelli, og á japönskum Yokohama eða Bridgestone. I wonder why.
Ég er heitur fyrir Yokohama dekkjum AVS 1000 minnir mig að þau heiti, en þau hafa (skv testum) mjög lítið threadlife. Goodyear F1 GS-D3 fá góða einkun fyrir Threadlife og líka PS2. Hvorugt (þ.e. GS-D3 og PS2) eru hávaðasöm og hafa mesta gripið í high performance flokknum.
Það sem ég legg mest upp úr er
1. Grip
2. Ending (fer voðalega sjaldan vel saman)
3. Comfort (fer ekki saman)
4. Noise
Mér er í raun nokkuð sama hvað ég eyði í þetta. Ég ætla græja þetta. En það sem ég vill ekki er að kaupa dekk sem ég verð búinn með næsta sumar, því þetta er fjandi leiðinlegt. Frekar vill ég fara í aðeins dýrari dekk sem endast betur.
Lógíkin segir mér að gripmeira dekk eyðist hraðar upp heldur en gripmeira (var þannig í gokartinu). Ódýrari dekk eru jafnan með verra gúmíi (þarf ekki að vera) og til að ná meira gripi fórna menn oft endingu, sérstaklega síðri keppinautar, þar sem að það er auðveldara og ódýrara en að eyða peningum í gúmírannsóknir og mynsturþróun.
Niðurstaða:
Ég vill Grip, endingu, comfort, price, brand. s.s. vonlaust... kannski.