bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Turbokit https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=717 |
Page 1 of 1 |
Author: | Alpina [ Tue 04. Feb 2003 00:19 ] |
Post subject: | Turbokit |
http://www.mosselmanturbo.com/ Fariði inn á þessa síðu og hættið öllum vangaveltum um eitthvað,,MIX,, Ég get nú ekki annað sagt,, Það er mjög.. gaman/fræðandi/forvitnilegt að sjá skrifin hér í umræðunni,,(((TURBO)) En ég tala af reynslu af ;;AFTERMARKET TURBO;; þar sem ég keypti svona sjálfur, 1995 M-20 2.5L þetta kostaði þá 200.000 ++ ísetning og svínvirkaði. Þetta er ekki ódýrt,, en er mjög gaman. Menn fá líklega allra mest fyrir peninginn í svona útfærslu,,, og þekkingin er til staðar hjá mörgum framleiðendum. Ef þið takið eftir því að í BMW M-60/62 þá er yfirleitt eingöngu boðið upp á S/C kit sem er líklega einfaldari lausn í svoleiðis mótor (V-mótor) kannski plássleysi ofl.. Sá að Steve Dinan (http://www.dinanbmw.com/default.htm ) setti Twin Turbo á M-60 fyrir mörgum árum,,og er eina turbo-kit útfærslan sem ég hef séð á M-60/62. Smá extra Ég má til með að koma með smá gagnrýni á hin og þessi skrif sem ágætir meðlimir voru að spjalla um gagnvart N/A vs TURBO vs S/C N/A verður aldrei,,ALDREI jafn öflugur og S/C eða TURBO ... NEVER... og er þá átt við sama sprengirými.. BMW+FERRARI (og mætti einni nefna PORSCHE/HONDA) eru án vafa þeir vélaframleiðendur sem búa til mestu lista-verkin í gerð RACE mótora í N/A útfærslu. MERCEDES-BENZ er í sérflokki með S/C. Öll flóran er frábær. Porsche er með stórkostlega TURBO-bíla Japanir eru líka að gera fína hluti með TURBO FORD er með COSWORTH og ef við horfum til baka til 1978 Þá kom ALPINA með E-12 B7 TURBO 300 hö/ 460 nm Svo kom í framhaldinu E-28 B7+B7S E-24 B7+B7S E-34 BI-TURBO Allir þessir bílar(ALPINA) eru ennþann dag í dag óhugnanlega öflugir og með TURBO... Ending á TURBO,,S/C er öll af hinu góða ef um misnotkun er ekki að ræða,,, það segir sig sjálft. Eg er allveg sammála ykkur að S/C er yfirleitt dýrari lausn en TURBO. En ég er ekki sammála þessum ,,skyndilausnum,, með hinu og þessu GIZMO,, ef þetta væri svona einfalt þá væri þorri framleiðanda LÖNGU búið að því,,, vona að þið takið þessu ekki illa !!!!!!! PS.. ein athugasemd með TURBO,,, ÞAÐ ER HITINN FRÁ AFGASINU SEM KNÝR HJÓLIÐ EN EKKI BLÁSTURINN (muniði ekki eftir englaspilinu um jólin) eða þotumótor,,sama lögmál. Góðar stundir |
Author: | Svezel [ Tue 04. Feb 2003 10:59 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þessi kit frá þeim eru ekkert að skila neinni sérstakri aflaukningu, t.d. er tubo kittið frá þeim að skila 520 í 205hö en SC kittin frá esstuning eru að gefa 215-227hö. |
Author: | oskard [ Tue 04. Feb 2003 11:23 ] |
Post subject: | |
lágt boost á þessum kittum |
Author: | Stefan325i [ Tue 04. Feb 2003 12:52 ] |
Post subject: | |
Mosselman kitin eru bygð fyrir endingu. Ég á Mosselman í bílin minn, keipti það af Sveinbirni í fyrra notað. Ég hef verið að safna hlutum í það þess vegna er það ekki komið í. Upsetningin hjá mosselmann er alveg fáránleg í mínum bíl og eins og ég er þá verð ég auðvita að betrum bæta allt og laga þannig að eg breitti öllu kitinu. Ég fékk með kittinu pústgrein og downpipe. Garett t3/4 túrbinu, allar pípur til að koma kittinu í (eins og það var orginal) olíuleiðslu að túrbínu, fuel persure regulator, og intercooler. Ég keipi til viðbótar eða lét smíða ![]() Keipti mæla Búst/vakum mælir. olíu þristings og olíu hita mælir, air/fule ratio mælir, Smt6 tölvu, súrefnisskynjara, Silicon hosur, Nyjar rústfríjar pípur, hosuklenmmur, lét smíða á olíupönnu fyrir aðfallið frá túrbínu og lét setja olíu hitaskynjara í olíupönnuna, pakningu á olíupönnu, púst pakningu, throtel posision skynjara. MAF skynjara, stóra loftsíu, dumpvalve, bjó til mæla stokk fyrir mælana. + vinna að koma þessu í. ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 04. Feb 2003 22:33 ] |
Post subject: | |
Eins og Óskar bendir á er lítill þrýstingur á þessum,,settum,, en þannig er þetta byggt upp:: Mikið flæði---lítill þrýstingur Og svo segir Stefán réttilega: að það er verið að sækjast eftir endingu Það er höfuð-markmið MOSSELMAN,, M-20 2.5 er að mínu mati einhver skemmtilegasti mótor sem hægt er að setja TURBO á. 8.8 þjappa og hægt að punda helling inn á vélina ef menn vilja fara út fyrir 240+ hestöfl,, topp-græja og það fer tilhlökkunar fiðringur um mann þegar STEFÁN verður búinn að græja þetta,, HLAKKA TIL. Sv.H. |
Author: | gstuning [ Wed 05. Feb 2003 10:13 ] |
Post subject: | |
Vélin hans stefáns er ekki með hvarfakút og er 9.7:1 seinni vélarnar eru 8.8 eins og mín, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |