bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 17:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Sæl[ir/ar],

Ég er með 316i e30 sem er kraftlaus í lágum snúningi þegar hann verður heitur og höktir við jafnan akstur á svona 2000-3000 snúningum. Svo kemur hann hreinn inn þegar hann hækkar í snúning.

Mér var bent á að það gæti verið Air Flow Sensorinn (MAF? AFM?) og að ég þyrfti líklegast að þrífa það stykki. Ég er búinn að taka þetta úr bílnum og ætlaði að fara að byrja en tek þá eftir að það er þessi rosalega pakkning á þessu (plastfilma yfir skrúfunum og samskeitum). Á ég að rjúfa þessa pakningu eða er einhver betri leið til að þrífa þetta?

Kv.
Júlíus

Ps. Yay! Fyrsti pósturinn minn sem meðlimur. Takk fyrir síðast (Go-kart og Bjórkvöldið). Hlakka til að mæta á næsta gjörning. ;)

[EDIT]
Þegar ég fékk rétta skammstöfun á þessu þá fann google leiðbeiningar á nóinu. :)
http://frwilk.com/944dme/afm.htm
En aðrar ábendingar eru velkomnar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Aug 2004 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Prufaðu að ýta í hurðina inní AFM ef hún er stíf eða eitthvað slíkt þá er málið að sprauta carb cleaner þarna inní,

Ef það er ekki það þá getur það verið mæli platan sem er í mælinum, þú þarft að taka svarta plastið af mælinum til að komast að þessu, plastið er límt tryggilega á,

Mitt ráð er að fá lánaðann einhvernstaðar svona AFM og setja hann í hjá þér og prufa, þá geturru útilokað það vandamál, hvernig eru kerti, spíssar, og kveikjulok og hamar?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Aug 2004 19:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Ég kíkti á þessa plötu sem þú talar um og það eru komnar rendur í hana... Ég færði reyndar ekki járnið sem snertir plötuna eins og er leiðbeint á síðunni sem ég gaf upp.

Kertin eru ný ég veit ekki með hitt (Spíssa, kveikjulok og hamar). Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki hvar spíssarnir eru. :oops:

"Hurðin" er í fína lagi. En það er kannski ekki vitlaust að sprauta carb. cleaner í þetta samt sem áður.

Hér með óska ég eftir að einhver lánar mér AFM í 316i í nokkrar mínútur! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 00:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Ég keypti einhvern gamlan AFM í Vöku og bíllinn er ALLUR annar! Alveg þýður og fínn :D
Hann verður bara í þangað til hann klikkar, býst ég við.

Nú er bara að reyna að losna við þetta undirlyftubank eða hvað sem þetta er. Heyrist alltaf eitthvað reglulegt bank en svo fer það stundum í einhverja daga. Mér skilst reyndar að þetta skipti engu máli en þetta er samt pirrandi! :x Það hefði verið gaman að losna við þetta við olíuskiptin um daginn. :?

Já og spíssarnir ættu að vera í lagi. Ég setti injection cleaner á hann fyrir stuttu. Þ.e.a.s. ef það dugir til.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað kostaði þetta svo í heildina með bensíni í Vöku og allt samann,
ég skal segja þér það,
Þú lærðir á þessu, og þurftir ekki að borga einhverjum gaur fyrir að gera við þetta, það er það besta við að gera við sjálfur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 23:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Hvað kostaði þetta svo í heildina með bensíni í Vöku og allt samann,
ég skal segja þér það,
Þú lærðir á þessu, og þurftir ekki að borga einhverjum gaur fyrir að gera við þetta, það er það besta við að gera við sjálfur

Þetta kostaði 3500kr og það er mjög ríflegt fyrir bensíni. Borgaði semsagt 3000kr fyrir AFM'inn. Og vá hvað munar miklu. Núna vinnur bíllinn í lágum snúning! :D Alveg frábært að keyra hann núna miðað við áður.

Já, ég er alveg til í að gera flest í bílnum bara meðan ég get gert það á einu kvöldi og hef verkfærin og aðstöðu til þess. Hvernig er að skipta um spindilkúlurnar í E30, þarf að hita þær?
Svo er ég líka í vandræðum með aðra afturbremsuna. Bíllinn bremsar of mikið farðegamegin að aftan og borðarnir strjúkast alltaf við, mjög laust reyndar en það heyrist. Málið er að ég ætlaði að laga þetta, tók dekkið og skálina af en svo gat ég ekki fundið neinar stilliskrúfur. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Joolli wrote:
gstuning wrote:
Hvað kostaði þetta svo í heildina með bensíni í Vöku og allt samann,
ég skal segja þér það,
Þú lærðir á þessu, og þurftir ekki að borga einhverjum gaur fyrir að gera við þetta, það er það besta við að gera við sjálfur

Þetta kostaði 3500kr og það er mjög ríflegt fyrir bensíni. Borgaði semsagt 3000kr fyrir AFM'inn. Og vá hvað munar miklu. Núna vinnur bíllinn í lágum snúning! :D Alveg frábært að keyra hann núna miðað við áður.

Já, ég er alveg til í að gera flest í bílnum bara meðan ég get gert það á einu kvöldi og hef verkfærin og aðstöðu til þess. Hvernig er að skipta um spindilkúlurnar í E30, þarf að hita þær?
Svo er ég líka í vandræðum með aðra afturbremsuna. Bíllinn bremsar of mikið farðegamegin að aftan og borðarnir strjúkast alltaf við, mjög laust reyndar en það heyrist. Málið er að ég ætlaði að laga þetta, tók dekkið og skálina af en svo gat ég ekki fundið neinar stilliskrúfur. :?


Spindilkúlur eru þannig að þú þarft að taka spyrnuna úr og láta tjakka þær úr og nýjar í, ef þú ert með réttu tólin til að taka spyrnuna úr á no time þá er þetta ekkert mál, ef ég finn innri spindlanna mína þá fer ég í dag að láta tjakka í og úr og hendi því svo í í kvöld

Hmm stilliskrúfan er á milli borðanna þú getur komist að henni þegar diskurinn er ennþá á, skrúfan á að líta út eins og tann gír en þú ýttir á tennurnar frá hlið, kannski erfitt að sjá hvernig þetta á að virka en virkar flott

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 09:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Spindilkúlur eru þannig að þú þarft að taka spyrnuna úr og láta tjakka þær úr og nýjar í, ef þú ert með réttu tólin til að taka spyrnuna úr á no time þá er þetta ekkert mál, ef ég finn innri spindlanna mína þá fer ég í dag að láta tjakka í og úr og hendi því svo í í kvöld

Hmm stilliskrúfan er á milli borðanna þú getur komist að henni þegar diskurinn er ennþá á, skrúfan á að líta út eins og tann gír en þú ýttir á tennurnar frá hlið, kannski erfitt að sjá hvernig þetta á að virka en virkar flott


Get ég ekki bara tjakkað undir draslið sem dekkið og allt draslið er fest á (ég veit ekki hvað það heitir (Spindill? :oops: )) svo að gormurinn sé ekki að setja spennu á spindilkúluna eða verð ég að hafa gormaklemmu eða eitthvað álíka?

Ertu örugglega að tala um skálabremsur? Ég man ekki eftir að hafa séð þennan "tanngír." Ég verð bara að kíkja betur á þetta eftir skóla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Joolli wrote:
gstuning wrote:
Spindilkúlur eru þannig að þú þarft að taka spyrnuna úr og láta tjakka þær úr og nýjar í, ef þú ert með réttu tólin til að taka spyrnuna úr á no time þá er þetta ekkert mál, ef ég finn innri spindlanna mína þá fer ég í dag að láta tjakka í og úr og hendi því svo í í kvöld

Hmm stilliskrúfan er á milli borðanna þú getur komist að henni þegar diskurinn er ennþá á, skrúfan á að líta út eins og tann gír en þú ýttir á tennurnar frá hlið, kannski erfitt að sjá hvernig þetta á að virka en virkar flott


Get ég ekki bara tjakkað undir draslið sem dekkið og allt draslið er fest á (ég veit ekki hvað það heitir (Spindill? :oops: )) svo að gormurinn sé ekki að setja spennu á spindilkúluna eða verð ég að hafa gormaklemmu eða eitthvað álíka?

Ertu örugglega að tala um skálabremsur? Ég man ekki eftir að hafa séð þennan "tanngír." Ég verð bara að kíkja betur á þetta eftir skóla.


Fjöðrunin að framan lítur svona út
Image
Djöfull ownar þetta online partaleitar junk :)

Allaveganna það sem þú þarft að skipta um eru spindlar í númer 4
en það er ekki fáanlegt í B&L bara TB eða Bílanaust

Til þess að ná þessu úr þarftu eða áttu ekki að þurfa að nota gorma klemmur,
þú þarft að ná að losa stýrisendann frá struttanum, það getur verið að þú þurfir að tjakka undir stýrisendan til að hann festist betur í struttanum á meðan þú losar boltann, svo er að ná honum úr , ég er með spes tól sem ég keypti í bílanaust og það virka flott, annars var það bara að berja á dótið, ekki berja á skrúfganginn það skemmir bara og þú gætir endað með skemmdann stýrisenda, góð leið er að hita þetta og setja WD40 eða álíka efni og banka á þetta

til að ná spyrnunni frá struttanum þá þarftu að losa swaybarið sem tengist á spyrnuna, svo að losa boltann á struttanum frá spindlinum, gætir þurft að tjakka hér undir líka til að festa spindilinn á meðan þú nærð að losa þetta
svo er að losa þetta, ef þú ert ekki með tólið (sem er nokkuð mál að nota hérna) þá er að sleipa þetta og hita til að byrja með og banka svo fast á flata blettinn sem er á spyrnunni, hann er smá upphleyptur, þegar þetta losnar á endanum þá þarft að skrúfa innri spindilinn lausann, gætir þurfti að tjakka en líklega ekki
svo eru tveir boltar sem fara í boddýið #10 á myndinni, og þá er þetta komið gætir þurfti að hreyfa eitthvað spyrnuna til að ná henni úr, ekki losa #7 nema þú ætlir að skipta um

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 12:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
víst er þetta til hér í b&l, meira seigja helling af þessu

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
sindrib wrote:
víst er þetta til hér í b&l, meira seigja helling af þessu


Er það ??
Hvað er BMW partanúmerið á innri spindli og ytri,
Stefán þurfti að kaupa nýjar spyrnur með spindlum þegar hann skipti um
þá var ekki hægt að kaupa spindla bara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 12:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
gstuning wrote:
sindrib wrote:
víst er þetta til hér í b&l, meira seigja helling af þessu


Er það ??
Hvað er BMW partanúmerið á innri spindli og ytri,
Stefán þurfti að kaupa nýjar spyrnur með spindlum þegar hann skipti um
þá var ekki hægt að kaupa spindla bara

þú sagðir númer 4 ekki satt?
það eru eingin númer annarstaðar, þetta er mjög svipað forrit sem þið eruð að nota þarna nema þetta er ameriku týpu forrit ég með öll hér, þeir í bmw bjóða bara upp á þetta svona.
ef það er hægt að fá bara spindil er það eh eftirlíkingar

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
sindrib wrote:
gstuning wrote:
sindrib wrote:
víst er þetta til hér í b&l, meira seigja helling af þessu


Er það ??
Hvað er BMW partanúmerið á innri spindli og ytri,
Stefán þurfti að kaupa nýjar spyrnur með spindlum þegar hann skipti um
þá var ekki hægt að kaupa spindla bara

þú sagðir númer 4 ekki satt?
það eru eingin númer annarstaðar, þetta er mjög svipað forrit sem þið eruð að nota þarna nema þetta er ameriku týpu forrit ég með öll hér, þeir í bmw bjóða bara upp á þetta svona.
ef það er hægt að fá bara spindil er það eh eftirlíkingar


Ég sagði honum að hann þurfti að fá spindlanna í #4 ekki að fá sér númer 4
að versla nýja spindla í allt klappið á 12kall max finnst mér betra en að kaupa nýjar spyrnur á 18-19kall,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 15:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
spyrnar "complect" kostar nú bara 11.503

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Aug 2004 07:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
sindrib wrote:
spyrnar "complect" kostar nú bara 11.503

Þá er það 22þú fyrir allt klappið, í stað að versla spindla á 10kall? U do the math

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group