bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvarðarkútur á 325i E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7113
Page 1 of 1

Author:  finnbogi [ Mon 16. Aug 2004 18:53 ]
Post subject:  hvarðarkútur á 325i E30

ég var að pæla með hvort það væri vit í því að fara með bílinn minn og láta taka hvarðakútinn og sjóða bara rör í staðinn ég er bara að helst að sækjat eftir meira og svalara hljóði úr bílnum

en meiri kraftur sakara ekki :D

endilega segið mér reyslu ykkar og skoðanir

Author:  Alpina [ Mon 16. Aug 2004 18:55 ]
Post subject: 

Án vafa færðu ,,svalara,, hljóð en ekki ------------>>merkjanlegan aflmun

Author:  saemi [ Mon 16. Aug 2004 23:34 ]
Post subject: 

Þetta gæti verið ágætt ef kúturinn er orðinn mjög gamall, þá fara þeir að stíflast og valda kraftleysi

P.S. Hvarfakútinn :wink:

Author:  finnbogi [ Tue 17. Aug 2004 01:04 ]
Post subject: 

já þú meinar sæmi humm minn er nú nokkuð gamall býst ég við :D þannig að þá held ég að maður bara kýli á þetta :D

en á maður að fara til BJB eða TB eða einar eða eikkað annað ?? hverju mælir fólk með ?

Author:  gstuning [ Tue 17. Aug 2004 09:34 ]
Post subject: 

BJB eru búnir að vera nokkuð góðir við marga hérna

Það er aflmunur því að það mun verða til aukið flæði, hvar það kemur er erfitt að segja en líklegast í efri snúningunum

Author:  finnbogi [ Tue 17. Aug 2004 10:29 ]
Post subject: 

ok þakka fyrr góð svör en gunni hvað er þetta að kosta hjá þeim ?

Author:  gstuning [ Tue 17. Aug 2004 10:39 ]
Post subject: 

ég lét smíða heilt púst undir 325is bílinn með M vélinni í stórum stærðum og það kostaði 55þús með nýjum kút og dóti,

ég myndi segja undir 7500kr allaveganna, þorri ekki að segja minna en það gæti vel verið þetta er svo lítið mál í raun sko

Author:  finnbogi [ Tue 17. Aug 2004 10:54 ]
Post subject: 

okei kúl :D er ekki eikkur krafts afsláttur þar :?:

Author:  sindrib [ Tue 17. Aug 2004 11:34 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
okei kúl :D er ekki eikkur krafts afsláttur þar :?:

jú það er held ég 10 eða 15%
ég lét smíða 2,25 opið kerfi með opnum kút aftast á um 20.000 á gamla turbo coltinn minn þar, án afsláttar.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/