bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

CD player
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7102
Page 1 of 1

Author:  Day [ Sat 14. Aug 2004 17:28 ]
Post subject:  CD player

Jæja mér bíðst BMW original cd player úr COMPACT bíl.

Ganga þessir spilarar í alla BMW eða þarf ég að athuga með einhver númer og þess háttar ?

Og svona smá out of subject:
Fór í umboðið og þeir sögðu mér að svona spilari kostaði nettan 100þús kall :(

Author:  Djofullinn [ Sat 14. Aug 2004 17:38 ]
Post subject:  Re: CD player

Day wrote:
Jæja mér bíðst BMW original cd player úr COMPACT bíl.

Ganga þessir spilarar í alla BMW eða þarf ég að athuga með einhver númer og þess háttar ?

Og svona smá out of subject:
Fór í umboðið og þeir sögðu mér að svona spilari kostaði nettan 100þús kall :(

Ég er 99% viss um að hann passi á milli

Author:  Schnitzerinn [ Sat 14. Aug 2004 18:08 ]
Post subject: 

100 þúsund kall ???? :shock: Er það ekki heldur ofmetið fyrir skitinn CD player, ég meina þótt þetta sé orginal BMW gaur ?

Author:  Svezel [ Sat 14. Aug 2004 19:35 ]
Post subject: 

Ég held að CD úr compact passi ekki beint á milli nema með einhverju bracketi. Það er ekki sama stærð á útvarpinu í E36 og E46 ef ég man rétt.

Fróðari menn mega samt endilega leiðrétta mig ef ég fer með rangt mál

Author:  Day [ Sat 14. Aug 2004 20:13 ]
Post subject: 

Schnitzerinn wrote:
100 þúsund kall ???? :shock: Er það ekki heldur ofmetið fyrir skitinn CD player, ég meina þótt þetta sé orginal BMW gaur ?


Tjah þetta sagði kallinn í umboðinu og mér finnst þetta of mikið.
TIl samanburðar kostar þessi spilari 4,373,75 á http://www.schmiedmann.com sem gera einhverjar 43þúsund krónur úti í danmörku. Hlægilegt.

Author:  iar [ Sat 14. Aug 2004 20:36 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Ég held að CD úr compact passi ekki beint á milli nema með einhverju bracketi. Það er ekki sama stærð á útvarpinu í E36 og E46 ef ég man rétt.

Fróðari menn mega samt endilega leiðrétta mig ef ég fer með rangt mál


Sammála því. Það passar varla án brackets því það er ALLT öðruvísi innrétting í E36 compact en í E46.

Og ef þú ert á annað borð að fá þér bracket þá skiptir orðið litlu máli hvort útvarpið sé orginal BMW (úr annari týpu) eða ekki og líklega betra að fá sér þá non-BMW spilara með Mp3 og slíkum "nauðsynjum". :-)

Author:  Day [ Sat 14. Aug 2004 20:38 ]
Post subject: 

iar wrote:
Svezel wrote:
Ég held að CD úr compact passi ekki beint á milli nema með einhverju bracketi. Það er ekki sama stærð á útvarpinu í E36 og E46 ef ég man rétt.

Fróðari menn mega samt endilega leiðrétta mig ef ég fer með rangt mál


Sammála því. Það passar varla án brackets því það er ALLT öðruvísi innrétting í E36 compact en í E46.

Og ef þú ert á annað borð að fá þér bracket þá skiptir orðið litlu máli hvort útvarpið sé orginal BMW (úr annari týpu) eða ekki og líklega betra að fá sér þá non-BMW spilara með Mp3 og slíkum "nauðsynjum". :-)


Já ætli það ekki. Hafiði séð myndir á netinu af svona bracketi ? Kemur þetta illa út ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/