bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bjánaleg spurning!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7062
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Tue 10. Aug 2004 20:10 ]
Post subject:  bjánaleg spurning!

já ég ætlaði í góðmennsku minni að gefa manni með fullan minivan af smábörnum start áðan... en það þá skeði sá stórskrítni atburður að bíladellumaðurinn sjálfur fann engan rafgeymi í bimmanum :P :P :shock: :D kíkti í húddið og ónei.. og í skottið og ekki þar heldur :roll: og þá klóraði ég mér nú bara í hausnum og var dæmdur úr leik.. er hann kannski undir aftursætinu? ef svo er þarf eitthvað sérhæft til að ná því úr því ekki vildi það fara með þessum venjulegu smellu aðferðum. sá eitthvað unit þarna fyrir neðan sem ég grunaði sterklega um aðild að málinu, en eins og hitastigið varð í dag neyddist ég til að opna lúguna og stinga hausnum út til kælingar og spyr ég því mér fróðari menn hvar batteríið í e32 mun vera staðsett?!?!?

Author:  Jss [ Tue 10. Aug 2004 20:17 ]
Post subject:  Re: bjánaleg spurning!

íbbi_ wrote:
já ég ætlaði í góðmennsku minni að gefa manni með fullan minivan af smábörnum start áðan... en það þá skeði sá stórskrítni atburður að bíladellumaðurinn sjálfur fann engan rafgeymi í bimmanum :P :P :shock: :D kíkti í húddið og ónei.. og í skottið og ekki þar heldur :roll: og þá klóraði ég mér nú bara í hausnum og var dæmdur úr leik.. er hann kannski undir aftursætinu? ef svo er þarf eitthvað sérhæft til að ná því úr því ekki vildi það fara með þessum venjulegu smellu aðferðum. sá eitthvað unit þarna fyrir neðan sem ég grunaði sterklega um aðild að málinu, en eins og hitastigið varð í dag neyddist ég til að opna lúguna og stinga hausnum út til kælingar og spyr ég því mér fróðari menn hvar batteríið í e32 mun vera staðsett?!?!?


Það eru nú yfirleitt tveir pólar frammí húddi, man að vísu ekki alveg hvernig þetta er í E32 en finnst mjög líklegt að hann sé undir afturbekknum fyrst hann er hvorki í skottinu né frammí undir húddinu. ;)

Author:  íbbi_ [ Tue 10. Aug 2004 20:24 ]
Post subject: 

já mér datt það sona helst í hug.. kannski að það eigi að forða að maður sé að plögga í alla bíla..

engu síður var þetta nokkuð spaugilegt, sérstaklega þar sem ég var í vinnugallanum með síuna í skiptinguna í hendini... og fann ekki rafgeymirinn :?

Author:  Schnitzerinn [ Tue 10. Aug 2004 20:39 ]
Post subject: 

Hehe já, þetta hefur verið hálf bjánaleg aðstaða sem þú lentir í þarna :lol: Ég fór að prufukeyra 735ia e32 fyrir einu og hálfu ári síðan og þegar ég ætlaði að starta bílnum þá fór hann ekkert í gang sökum rafmagnsleysis og þá sagði gaurinn sem átti bílinn að hann myndi bara gefa honum straum úr hinum bílnum og ég bjóst náttla við því að hann myndi poppa upp húddið en nei, maðurinn byrjaði að rífa afturbekkinn úr og ég spurði hann hvað í djöflinum sætið kæmi rafgeyminum við og svo fattaði ég hvað var á seyði :P

Author:  iar [ Tue 10. Aug 2004 20:42 ]
Post subject: 

Fáránlegt samt ef það eru ekki pólar frammí til að tengja í... :hmm:

Author:  Alpina [ Tue 10. Aug 2004 20:46 ]
Post subject: 

ÞAÐ er ((((((((((( + )))))))))) plögg í húddinu ...og svo bara boddý fyrir )))))))) - ((((((((((( [-X :naughty: :naughty:

Author:  bjahja [ Tue 10. Aug 2004 22:02 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
ÞAÐ er ((((((((((( + )))))))))) plögg í húddinu ...og svo bara boddý fyrir )))))))) - ((((((((((( [-X :naughty: :naughty:

Líka svoleiðs í 36

Author:  Alpina [ Tue 10. Aug 2004 22:11 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Alpina wrote:
ÞAÐ er ((((((((((( + )))))))))) plögg í húddinu ...og svo bara boddý fyrir )))))))) - ((((((((((( [-X :naughty: :naughty:

Líka svoleiðs í 36


Er þetta í öllum E 36 :?: :?:

Author:  bjahja [ Tue 10. Aug 2004 22:12 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
bjahja wrote:
Alpina wrote:
ÞAÐ er ((((((((((( + )))))))))) plögg í húddinu ...og svo bara boddý fyrir )))))))) - ((((((((((( [-X :naughty: :naughty:

Líka svoleiðs í 36


Er þetta í öllum E 36 :?: :?:

Allavegana í mínum.............. :?: :?: :?:

Author:  iar [ Tue 10. Aug 2004 23:18 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
bjahja wrote:
Alpina wrote:
ÞAÐ er ((((((((((( + )))))))))) plögg í húddinu ...og svo bara boddý fyrir )))))))) - ((((((((((( [-X :naughty: :naughty:

Líka svoleiðs í 36


Er þetta í öllum E 36 :?: :?:


Ekki í 4cyl, þar er rafgeymirinn frammí.

Author:  Schulii [ Wed 11. Aug 2004 00:08 ]
Post subject: 

Það ER < + > í húddinu á E-32

Author:  Jss [ Thu 12. Aug 2004 09:07 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
bjahja wrote:
Alpina wrote:
ÞAÐ er ((((((((((( + )))))))))) plögg í húddinu ...og svo bara boddý fyrir )))))))) - ((((((((((( [-X :naughty: :naughty:

Líka svoleiðs í 36


Er þetta í öllum E 36 :?: :?:


Öllum sem eru með rafgeyminn í skottinu. 6 cyl. = alvöru. ;) 8) :D

Author:  force` [ Thu 12. Aug 2004 09:12 ]
Post subject: 

það er + plögg í húddinu á báðum 750 e32 bílunum mínum,
en í öðrum þeirra er - plögg líka :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/