bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Hjólalega
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 19:05 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
Hvernig hjólalegur eru í bmw 97 árgerð e-36 body framan er einhver hérna sem getur sagt mér það??

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Aug 2004 17:04 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
Ég sem hélt að þessir bmw áhugamenn vissu allt um bimmann til dæmis hvaða hjólalegur væru í honum að framann þetta er þá ekki eins merkileg síða eins og ég hélt[/img]

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Aug 2004 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Um hvað ertu eiginlega að spyrja í fyrsta lagi

Hversu stór, ummál, innra mál, tegund, efni, ending eða hvað,
betri spurningar fá betri svör

Best væri að þú myndir bara hringja í fálkann og spjalla við þá, þeir eru með feita bók sem inniheldur allt sem þú þarft að vita,
eða hringja bara í B&L

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Aug 2004 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BMW3 wrote:
Ég sem hélt að þessir bmw áhugamenn vissu allt um bimmann til dæmis hvaða hjólalegur væru í honum að framann þetta er þá ekki eins merkileg síða eins og ég hélt[/img]



Hold your ,,,ponies....

Einfaldast að hringja í umboðið... ((Áður en skammirnar dynja á okkur)) :idea: :idea:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Aug 2004 21:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
BMW3 wrote:
Ég sem hélt að þessir bmw áhugamenn vissu allt um bimmann til dæmis hvaða hjólalegur væru í honum að framann þetta er þá ekki eins merkileg síða eins og ég hélt[/img]

Já við erum greinilega allir jafn vitlausir og þú :evil:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kommentin frá þér eryu yfirgengilega vitlaus stundum, en þarna toppaðiru næstum því sjálfan þig. hvernig væri að hringja bara í B&L fálkan eða tækniþjónustu bifreiða? pantar bara í þá tegund sem þú ert með..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Alveg merkilegt hvað BMW3 getur endalaust toppað sjálfan sig í dónaskap og skítkasti og svívirðingum í garð BMWkrafts-liða... :roll:

Held að flestir væru nú farnir að sjá villu síns vegar og farnir að sýna smá kurteisi :x

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 08:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
sorry, bara persónulegt álit hérna, til ykkar sem svöruðuð þessu,
ekki hefði mér DOTTIÐ Í HUG að svara svona dónaskap.
Hefði frekar látið þráðinn rotna á hans eigin commentum, en það er bara ég.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 11:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
I E36 1997 320i eru Keramík tvífasaðar sílsalegur að framan (Þrífasaðar að aftan). Þetta eru frekar stórar legur, 16.35mm að rúmmáli og 3.72 í breidd. Títaníum kúlulegur í þessu og þetta fer yfirleitt ekki nema eftir 230-232.000 km akstur.

Þú getur heyrt hvor legan þetta er með að taka beygjur, það surgar meira þegar þú tekur beygjuna. Best er að gera þetta í 90° beygjum og vera að minnsta kosti á 70-80km hraða.

Hilsen, einn ómerkilegur sem veit ekkert :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
spliff, donk og gengjur. :shock:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 12:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
saemi wrote:
I E36 1997 320i eru Keramík tvífasaðar sílsalegur að framan (Þrífasaðar að aftan). Þetta eru frekar stórar legur, 16.35mm að rúmmáli og 3.72 í breidd. Títaníum kúlulegur í þessu og þetta fer yfirleitt ekki nema eftir 230-232.000 km akstur.

Þú getur heyrt hvor legan þetta er með að taka beygjur, það surgar meira þegar þú tekur beygjuna. Best er að gera þetta í 90° beygjum og vera að minnsta kosti á 70-80km hraða.

Hilsen, einn ómerkilegur sem veit ekkert :)


þar sem að þessi lega er inní "hub"inu er hún þar að leiðandi mjög slit sterk eins og sæmi bendir á \:D/

en þessi lega kostar hér í B&L 22.884 án kraftsafsláttar
en með honum er hún á 20.595
en þú þarft líka skítahring sem á 225 kr en með afsl er hún á 202.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
gstuning wrote:
betri spurningar fá betri svör


WORD.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Aug 2004 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
á þetta til get skift um þetta
kv tommi

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 16:10 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
ég er búinn að skipta um þetta og það kom mér á óvart að hjólalegan er líklegast framleitt í bandaríkjunum legan var merkt USA ég sem hélt að þetta væru þýskir hlutir í þessum bílum.

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 16:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
BMW3 wrote:
ég er búinn að skipta um þetta og það kom mér á óvart að hjólalegan er líklegast framleitt í bandaríkjunum legan var merkt USA ég sem hélt að þetta væru þýskir hlutir í þessum bílum.

Er þetta ekki bara einhver aftermarket lega sem er framleidd í USA :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group