bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 11. Aug 2004 22:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Lagðist í smá aðgerð og skipti um microfilter í kagganum. Ég hefði gert leiðbeiningar ef ég hefði ekki fundið svona líka fínar leiðbeiningar á netinu. :-)

Til að komast að microfilternum í E36 þarf að taka hanskahólfið út og hér eru leiðbeiningar fyrir það:

http://www.gbnetwork.co.uk/bmw/glovebox/ (Afrit hér)

Og svo er það microfilterinn sjálfur:

http://users.ids.net/~thompson/bmw/microfilter.html (Afrit hér)

Þetta eru þvílíkar snillarleiðbeiningar að það hálfa væri nóg. Farið eftir þessu og þetta er minnsta mál.

Kannski að bæta við að ef þið lendið í því að úr loftkælingunni komi hræðilegur óþefur þá er til bakteríudrepandi efni frá Wurth sem er tilvalið að nota samhliða skiptum á microfilternum. Ég tók filterinn út og sprautaði efninu út um allt inn þar sem filterinn var, svo lokaði ég filterhólfinu (filterslausu) og setti bílinn í gang og A/C á fullan blástur á kaldasta og spreyjaði inn um loftinntakið aftast í húddinu undir framrúðunni (tók grindina fyrst frá). Tók dágóðan rúnt og finn alls enga lykt en læt vita ef þetta endist ekki nógu lengi.

Þetta ku vera algengt vandamál með loftkælingar vegna rakamyndunar og bakteríum sem safnast í rakann. Þetta fer svo eftir loftslagi og notkun á loftkælingunni hvort þetta kemur upp og hversu slæmt það er. Getur verið mjög nastý fnykur þegar það er sem verst.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Last edited by iar on Mon 28. Jul 2008 18:16, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Aug 2004 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Snilld hjá þér.

Gott að þú náðir að losa þig við lyktina sem er samhliða AC... fólk horfði alltaf á mig eins og ég væri búinn að setja bombu þegar maður var að slökkva á þessu. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 02:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
hlynurst: varstu að keyra uppí grafarvogi í kvöld um 23:00-23:30 ?

Ef svo er, þá er þetta gullfallegur bíll hjá þér.. flott hvernig hann er lækkaður (ef þetta er sá hinn sami)
8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já það getur passað Eggert. Takk. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group