bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 OBC
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7020
Page 1 of 1

Author:  hlynurst [ Fri 06. Aug 2004 18:53 ]
Post subject:  E30 OBC

Kann einhver að breyta tungumálinu á þessari tölvu?

Er búinn að hamast á þessu drasli og get ekki einu sinni breytt helví*** klukkunni! :?

Author:  oskard [ Fri 06. Aug 2004 18:58 ]
Post subject:  Re: E30 OBC

hlynurst wrote:
Kann einhver að breyta tungumálinu á þessari tölvu?

Er búinn að hamast á þessu drasli og get ekki einu sinni breytt helví*** klukkunni! :?



lestu owners manualinn þinn ;)

Author:  hlynurst [ Fri 06. Aug 2004 19:04 ]
Post subject: 

Ég tíndi honum í þvotti... :wink:

Author:  iar [ Tue 10. Aug 2004 10:27 ]
Post subject: 

Rakst á þessa síðu í leit að öðru:

http://www.strictlyeta.net/technical/obcfunctions.html

Þarna er reyndar bara minnst á að ef rafgeymirinn ef aftengdur þá resetti tölvan sig yfir á þýsku en ekki beint minnst á hvernig á að skipta yfir. En etv. er það inni í units breytingunni. Vona að þetta hjálpi eitthvað. :-)

Author:  oskard [ Tue 10. Aug 2004 23:13 ]
Post subject: 

ég á ownersmanual handa þér sem þú mátt fá :)

ég nenni ekki að typa þetta upp :oops:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/