bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hvað þyðir?!?!?!??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6996 |
Page 1 of 2 |
Author: | íbbi_ [ Wed 04. Aug 2004 23:07 ] |
Post subject: | hvað þyðir?!?!?!??? |
í kvöld byrjaði að blikka í mælaborðinu hjá mér betriebsanleitg, og bremsli elektrik. hvað þý'ðir þetta? |
Author: | Duce [ Wed 04. Aug 2004 23:37 ] |
Post subject: | |
ég fæ líka þetta fyrrnefna og hef ég ekki tjékkað á því hvað þetta þýðir |
Author: | Jss [ Wed 04. Aug 2004 23:41 ] |
Post subject: | Re: hvað þyðir?!?!?!??? |
íbbi_ wrote: í kvöld byrjaði að blikka í mælaborðinu hjá mér
betriebsanleitg, og bremsli elektrik. hvað þý'ðir þetta? Skv. Babelfish þá þýðir: "betriebsanleitung" = manual. Hitt hef ég ekki hugmynd um, nema það augljósa "elektrik" = rafmagns eitthvað. ![]() Annars er ég ekki alveg klár á betriebsanleitun, þ.e. hvort það sé manual. ![]() |
Author: | force` [ Wed 04. Aug 2004 23:44 ] |
Post subject: | |
ég hef aldrei séð þessi skilaboð........ þeas þessi neðri. þessi efri minnir mig að hafi verið "owners manual" ..... minn segir alltaf owners manual á eftir einhverjum skilaboðum, ef það er alvarlegt þeas....... ef það er afturljósið (sem blikkar hjá mér vegna brotins tengis (klaufaskapur) þá segir hann ekki owners manual....... en hann lekur stýrisolíu, og þá segir hann owners manual á eftir því. bremsli .... kem því bara ekki fyrir mig...... |
Author: | Bjarki [ Wed 04. Aug 2004 23:45 ] |
Post subject: | |
Hérna er þýðing á þessum skilaboðum http://home.online.no/~st-arhol/engindexteknisk.htm Ykkar skilaboð eru samt ekki þarna, ég hélt alltaf að þetta þýddi að maður ætti að kíkja í owners-manual'inn, veit ekki hvaðan ég hef það! Hérna eru síðan leiðbeiningar hvernig þið getið breytt þessu yfir á engilsaxnesku!!! http://home.iae.nl/users/bts/obc.htm |
Author: | íbbi_ [ Thu 05. Aug 2004 00:22 ] |
Post subject: | |
hmm brake ligth circut, reyndar segir hanns tundum líka að vatns hitin sé of hár samt er nóg vatn á honum og hitamælirin alltaf í miðju |
Author: | force` [ Thu 05. Aug 2004 10:00 ] |
Post subject: | |
þeir í TB svissuðu bílnum mínum yfir í ensku, thank god, um leið og ég var komin með hann á götuna, var alveg að tryllast á þessari þýsku (já á fyrsta degi) voru sprungnar perur og ég var farin að lesa þetta upphátt og ýmindaði mér svona ýkta þýska kellingu (svipaða og í austin powers þessi litla) gargandi þetta á mig..... leið mikið betur eftir að þessu var svissað yfir á ensku lol ![]() *mjög frjótt ýmindunarafl hérnamegin* |
Author: | Prawler [ Fri 06. Aug 2004 14:28 ] |
Post subject: | |
Ég var að fá upp í gær sömu skilaboð eða "betriebsanleitg" á eftir þeim kemur "Check Control" Veit ekki hvað þetta þýðir allt saman en renndi við hjá T.B í dag og þar var mér sagt að þetta væri í sambandi við sjálfskiptinguna ??? Leifi mér samt að efast um það ![]() Veit einhver hérna eitthvað meira? |
Author: | Kull [ Fri 06. Aug 2004 14:48 ] |
Post subject: | |
Prawler wrote: Ég var að fá upp í gær sömu skilaboð eða "betriebsanleitg"
á eftir þeim kemur "Check Control" Veit ekki hvað þetta þýðir allt saman en renndi við hjá T.B í dag og þar var mér sagt að þetta væri í sambandi við sjálfskiptinguna ??? Leifi mér samt að efast um það ![]() Veit einhver hérna eitthvað meira? Þetta betriebsanleitg kemur alltaf þegar eitthvað er að, kom t.d. hjá mér einhverntímann fyrst betriebsanleitg og síðan Bremsbelage sem þýddi að bremsuklossarnir voru búnir. Check control er ekki gott held ég, kemur ekkert meira á eftir því? |
Author: | Prawler [ Fri 06. Aug 2004 17:32 ] |
Post subject: | |
Nei ekkert meira! Bara þetta fyrrnefnda og svo "Check Control" Kemur þegar ég set í gang í smá stund og svo líka þegar ég drep á vélinni og ekkert þar á milli. |
Author: | Kull [ Fri 06. Aug 2004 20:09 ] |
Post subject: | |
Verður væntanlega að fara og láta lesa af tölvunni þá. |
Author: | íbbi_ [ Sat 07. Aug 2004 14:22 ] |
Post subject: | |
já sjálfskiptingin hjá mér er farin að haga sér hálf undarlega, er búin að panta nýja síu +góðan vökva þeir hjá TB héldu það duga, en við sjáum til |
Author: | Djofullinn [ Sat 07. Aug 2004 16:20 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: já sjálfskiptingin hjá mér er farin að haga sér hálf undarlega, er búin að panta nýja síu +góðan vökva þeir hjá TB héldu það duga, en við sjáum til
Veistu hvað sían kostar? |
Author: | Prawler [ Mon 09. Aug 2004 16:42 ] |
Post subject: | |
Ég tékkaði á því hjá T.B hvað kostar að skipta um síu og vökva á sjálfskiptingunni. þeir skutu á 15.000,- ath. líka hjá BogL og þar kostar þetta c.a 20.000,- |
Author: | íbbi_ [ Mon 09. Aug 2004 17:06 ] |
Post subject: | |
sían kostaði 2800kr, komin tími hjá þér líka? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |