Ég giska á "Left Window guide" þ.e. gúmmílistinn sem glugginn situr í. Kostar 25Euro úti þannig það ætti að gera (25x2x88) 4400ISK. Getur líka verið plaststykkið sem Jss er að tala um, hef þó aldrei þurft að skipta um það.
Þetta er nú ekki til þess að fara á verkstæði útaf. Ég hef skipt um svona lista á tjaldstæði! Bara með verkfærin úr skottinu og það gekk mjög vel.
Tekur hurðaspjaldið af, tekur svo rúðuna úr hurðinni og efsta gúmmílistann. Þá er lítið mál að skipta um þennan lista og rúðan ætti að vera eins og ný á eftir.
Sérð það náttúrlega strax þegar þú tekur hurðaspjaldið af ( >5 mín) hvað er að.
Ég giska á að plaststykkið kosti (1,54*2*88) 271 ISK. (Sliding Piece)