bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69758
Page 1 of 1

Author:  Fatandre [ Fri 20. May 2016 10:06 ]
Post subject:  Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

Jæja. Var að fá mér strut brace og það kom í ljós að það er smá skekkja.
Er mikið mál að gera við svona?
Hvað er ykkar álit?

[url="http://s1133.photobucket.com/user/andpgud/media/83F5212C-DD4C-47AE-A737-276A21DBAA09_zpsiqf5zkn3.jpg.html"]Image[/url]
[url="http://s1133.photobucket.com/user/andpgud/media/FBB8F0AC-1954-4890-9708-6CFFBD7209D5_zpsejt1jukm.jpg.html"]Image[/url]
[url="http://s1133.photobucket.com/user/andpgud/media/13115804_10206288836001266_2100239298_n_zps60yu4eaa.jpg.html"]Image[/url]
[url="http://s1133.photobucket.com/user/andpgud/media/13115301_10206288836081268_62085504_n_zpsdzz31lvf.jpg.html"]Image[/url]

Author:  gardara [ Fri 20. May 2016 12:51 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

Er strut brace-ið alveg örugglega rétt?

Author:  Fatandre [ Fri 20. May 2016 15:31 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

Mataði þetta

Image Image Image

Author:  gardara [ Fri 20. May 2016 15:46 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

"Rétta" leiðin er líklegast sú að skera ströttann úr og setja annan í, en þetta virðist vera það lítil skekkja að málmurinn er líklegast ekki farinn að veikjast. Myndi prófa að athuga hvort það sé hægt að toga þetta til baka.

Author:  Fatandre [ Fri 20. May 2016 16:25 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

Náðum að teygja þetta til. Fer þetta ekki aftur til baka ef eg losa bracið?

Image

Author:  gardara [ Fri 20. May 2016 16:35 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

Hætt við því, en er bracketið ekki einmitt til þess? :)

Author:  Fatandre [ Fri 20. May 2016 18:45 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

Nei bara nenni ekki að vera stretcha þetta aftur þar sem það tók hálfan dag :D
Er möguleiki að þetta muni núna réttast og haldast í réttri stöðu þrátt fyrir að taka bracið af?

Author:  Navigator [ Wed 01. Jun 2016 16:20 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

hjólastillingin ætti að vera farin í ruglið með því að færa turnleguna svona til með átaki en hún virkar sem efri spindilkúla í þessari fjöðrun hefði ég haldið.

ég myndi tala við einhverja færa réttingamenn varðandi þetta, bílar einsog BMW sem er gerðir út á frábæra aksturseiginleika mega ekki (eða svosem aðrir) hafa hjólabúnaðinn í ólagi.

já og ég held að ef þú tekur stöngina úr muni þetta ganga beint til baka og svona af forvitni, er bíllinn ekkert að misslíta dekkjum og/eða rása í hjólförum ?

Author:  Fatandre [ Thu 02. Jun 2016 15:43 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

Navigator wrote:
hjólastillingin ætti að vera farin í ruglið með því að færa turnleguna svona til með átaki en hún virkar sem efri spindilkúla í þessari fjöðrun hefði ég haldið.

ég myndi tala við einhverja færa réttingamenn varðandi þetta, bílar einsog BMW sem er gerðir út á frábæra aksturseiginleika mega ekki (eða svosem aðrir) hafa hjólabúnaðinn í ólagi.

já og ég held að ef þú tekur stöngina úr muni þetta ganga beint til baka og svona af forvitni, er bíllinn ekkert að misslíta dekkjum og/eða rása í hjólförum ?



Ekkert þannig og er alveg beinn þar sem ég var að hjólastilla hann

Author:  gstuning [ Thu 02. Jun 2016 21:09 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

Tilgangurinn með svona stífu er til að sporna við akkurat þessu vandamáli, ef bilinn er leiðinlegur í akstri þá vantar að endurhjólastilla hann.

Ef þú hefur hana í nógu lengi þá jafnar bílinn sig að henni, ef þú tekur hana svo úr til einhvers tíma verður sama vesen að setja hana aftur í
Gerðist hjá mér eftir að ég runnaði S50 brace laust eitt sumarið

Author:  Alpina [ Sat 04. Jun 2016 20:29 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

En er ekki möguleiki að þetta brace sé bara ekki rétt smíðað ????????????

Author:  gstuning [ Mon 06. Jun 2016 16:55 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

Það passar á annan bil sem er ekki með þunga vél sem hefur áhrif á stöðu dempara turnanna.

Author:  Alpina [ Mon 06. Jun 2016 19:59 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

gstuning wrote:
Það passar á annan bil sem er ekki með þunga vél sem hefur áhrif á stöðu dempara turnanna.


Held að 840 sé ekki það mikið léttari að þetta skipti svona miklu máli,, ,, en þetta er allavega svoleiðis að götin virðast ekki fitta

Author:  gstuning [ Mon 06. Jun 2016 20:23 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

Ég meinti að hann fittaði þessu í skel sem er ekki með neina vél sem breytir skelinni.

Author:  Fatandre [ Tue 07. Jun 2016 20:30 ]
Post subject:  Re: Hvernig er það ef að strut towers eru skakkir?

Held að þetta sé allt eins og það ætti að vera. Mögulegt að bíllinn minn hafi gengið til

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/