bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 31. May 2020 09:12

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 20. May 2016 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1867
Jæja. Var að fá mér strut brace og það kom í ljós að það er smá skekkja.
Er mikið mál að gera við svona?
Hvað er ykkar álit?

[url="http://s1133.photobucket.com/user/andpgud/media/83F5212C-DD4C-47AE-A737-276A21DBAA09_zpsiqf5zkn3.jpg.html"]Image[/url]
[url="http://s1133.photobucket.com/user/andpgud/media/FBB8F0AC-1954-4890-9708-6CFFBD7209D5_zpsejt1jukm.jpg.html"]Image[/url]
[url="http://s1133.photobucket.com/user/andpgud/media/13115804_10206288836001266_2100239298_n_zps60yu4eaa.jpg.html"]Image[/url]
[url="http://s1133.photobucket.com/user/andpgud/media/13115301_10206288836081268_62085504_n_zpsdzz31lvf.jpg.html"]Image[/url]

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. May 2016 12:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er strut brace-ið alveg örugglega rétt?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. May 2016 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1867
Mataði þetta

Image Image Image

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. May 2016 15:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
"Rétta" leiðin er líklegast sú að skera ströttann úr og setja annan í, en þetta virðist vera það lítil skekkja að málmurinn er líklegast ekki farinn að veikjast. Myndi prófa að athuga hvort það sé hægt að toga þetta til baka.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. May 2016 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1867
Náðum að teygja þetta til. Fer þetta ekki aftur til baka ef eg losa bracið?

Image

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. May 2016 16:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hætt við því, en er bracketið ekki einmitt til þess? :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. May 2016 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1867
Nei bara nenni ekki að vera stretcha þetta aftur þar sem það tók hálfan dag :D
Er möguleiki að þetta muni núna réttast og haldast í réttri stöðu þrátt fyrir að taka bracið af?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Jun 2016 16:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Jul 2011 13:34
Posts: 52
hjólastillingin ætti að vera farin í ruglið með því að færa turnleguna svona til með átaki en hún virkar sem efri spindilkúla í þessari fjöðrun hefði ég haldið.

ég myndi tala við einhverja færa réttingamenn varðandi þetta, bílar einsog BMW sem er gerðir út á frábæra aksturseiginleika mega ekki (eða svosem aðrir) hafa hjólabúnaðinn í ólagi.

já og ég held að ef þú tekur stöngina úr muni þetta ganga beint til baka og svona af forvitni, er bíllinn ekkert að misslíta dekkjum og/eða rása í hjólförum ?

_________________
Jón Ingi
s. 692 1212


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jun 2016 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1867
Navigator wrote:
hjólastillingin ætti að vera farin í ruglið með því að færa turnleguna svona til með átaki en hún virkar sem efri spindilkúla í þessari fjöðrun hefði ég haldið.

ég myndi tala við einhverja færa réttingamenn varðandi þetta, bílar einsog BMW sem er gerðir út á frábæra aksturseiginleika mega ekki (eða svosem aðrir) hafa hjólabúnaðinn í ólagi.

já og ég held að ef þú tekur stöngina úr muni þetta ganga beint til baka og svona af forvitni, er bíllinn ekkert að misslíta dekkjum og/eða rása í hjólförum ?Ekkert þannig og er alveg beinn þar sem ég var að hjólastilla hann

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jun 2016 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15103
Location: Spenge, DE
Tilgangurinn með svona stífu er til að sporna við akkurat þessu vandamáli, ef bilinn er leiðinlegur í akstri þá vantar að endurhjólastilla hann.

Ef þú hefur hana í nógu lengi þá jafnar bílinn sig að henni, ef þú tekur hana svo úr til einhvers tíma verður sama vesen að setja hana aftur í
Gerðist hjá mér eftir að ég runnaði S50 brace laust eitt sumarið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jun 2016 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33021
Location: Ascari // Nürburgring
En er ekki möguleiki að þetta brace sé bara ekki rétt smíðað ????????????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Jun 2016 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15103
Location: Spenge, DE
Það passar á annan bil sem er ekki með þunga vél sem hefur áhrif á stöðu dempara turnanna.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Jun 2016 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33021
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Það passar á annan bil sem er ekki með þunga vél sem hefur áhrif á stöðu dempara turnanna.


Held að 840 sé ekki það mikið léttari að þetta skipti svona miklu máli,, ,, en þetta er allavega svoleiðis að götin virðast ekki fitta

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Jun 2016 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15103
Location: Spenge, DE
Ég meinti að hann fittaði þessu í skel sem er ekki með neina vél sem breytir skelinni.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Jun 2016 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1867
Held að þetta sé allt eins og það ætti að vera. Mögulegt að bíllinn minn hafi gengið til

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group