bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Smyrja handbremsu barka?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69744
Page 1 of 1

Author:  gardara [ Sat 14. May 2016 17:53 ]
Post subject:  Smyrja handbremsu barka?

Er að skipta um handbremsu barka í e36. Er vitlaus hugmynd að smyrja nýju barkana? Er þá að spá að spyrja með fluid film eða slíku

Sent from my SM-N9002 using Tapatalk

Author:  rockstone [ Sat 14. May 2016 19:17 ]
Post subject:  Re: Smyrja handbremsu barka?

örugglega ekkert vitlaust þannig. T.d. minni líkur á að þetta vatnsfrís.
Hef gert þetta við hurðarhandfangsbarkana í x5 t.d. algengt að þeir frosni, fínt að setja ssk olíu inní þá.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/