bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 11. Jul 2020 07:33

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 13. May 2016 06:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15701
Location: Luxembourg
Einn félagi minn er með svona græju, 2006 módel ef ég man rétt.

Bíllinn var farinn að tapa afli, hika við gjöf.

Ég veit ekki bilanakóðann en mér skillst að viðgerðin eigi að kosta 2000 euro. eitthvað tengt knastásunum.

Eru einhver þekkt vandamál með knastásana í þessum bílum, eða er þetta bara spurning um knastásaskynjara?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. May 2016 07:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
fart wrote:
Einn félagi minn er með svona græju, 2006 módel ef ég man rétt.

Bíllinn var farinn að tapa afli, hika við gjöf.

Ég veit ekki bilanakóðann en mér skillst að viðgerðin eigi að kosta 2000 euro. eitthvað tengt knastásunum.

Eru einhver þekkt vandamál með knastásana í þessum bílum, eða er þetta bara spurning um knastásaskynjara?


Er þetta ekki bíll með æðislega valvetronic búnaði ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. May 2016 07:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15701
Location: Luxembourg
Dóri- wrote:
fart wrote:
Einn félagi minn er með svona græju, 2006 módel ef ég man rétt.

Bíllinn var farinn að tapa afli, hika við gjöf.

Ég veit ekki bilanakóðann en mér skillst að viðgerðin eigi að kosta 2000 euro. eitthvað tengt knastásunum.

Eru einhver þekkt vandamál með knastásana í þessum bílum, eða er þetta bara spurning um knastásaskynjara?


Er þetta ekki bíll með æðislega valvetronic búnaði ?

það gæti vel verið, hef ekkert kynnt mér það. Mjög líklega

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. May 2016 11:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er þetta ekki vanos tengt vandamál?

Annars spurning hvort þessi þráður innihaldi einhverjar vísbendingar: http://www.e90post.com/forums/showthread.php?t=106696

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. May 2016 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15701
Location: Luxembourg
Mögulega,

Þannig að taka Solenoiod úr og þrýfa það (kannast við þannig æfingar) gæti dugað ef maður fær re-flash með þessu vanos cleaning upgrade

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. May 2016 23:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Ef vanosventlarnir eru skítugir þá þarf einnig að skoða einstefnuventlana í heddinu. Minnir að þeir haldi þrýsting á vanos hjólunum. Get haft rangt fyrir mér.

http://www.realoem.com/bmw/enUS/showpar ... Id=11_3735

nr.7 á mynd.. það eru 2 ventlar .. minnir Torx 45-50 til að losa.

getur verið soldið tricky að sjá og finna þá.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group