bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E90 330i N52 knastásavandræði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69741
Page 1 of 1

Author:  fart [ Fri 13. May 2016 06:30 ]
Post subject:  E90 330i N52 knastásavandræði

Einn félagi minn er með svona græju, 2006 módel ef ég man rétt.

Bíllinn var farinn að tapa afli, hika við gjöf.

Ég veit ekki bilanakóðann en mér skillst að viðgerðin eigi að kosta 2000 euro. eitthvað tengt knastásunum.

Eru einhver þekkt vandamál með knastásana í þessum bílum, eða er þetta bara spurning um knastásaskynjara?

Author:  Dóri- [ Fri 13. May 2016 07:13 ]
Post subject:  Re: E90 330i N52 knastásavandræði

fart wrote:
Einn félagi minn er með svona græju, 2006 módel ef ég man rétt.

Bíllinn var farinn að tapa afli, hika við gjöf.

Ég veit ekki bilanakóðann en mér skillst að viðgerðin eigi að kosta 2000 euro. eitthvað tengt knastásunum.

Eru einhver þekkt vandamál með knastásana í þessum bílum, eða er þetta bara spurning um knastásaskynjara?


Er þetta ekki bíll með æðislega valvetronic búnaði ?

Author:  fart [ Fri 13. May 2016 07:22 ]
Post subject:  Re: E90 330i N52 knastásavandræði

Dóri- wrote:
fart wrote:
Einn félagi minn er með svona græju, 2006 módel ef ég man rétt.

Bíllinn var farinn að tapa afli, hika við gjöf.

Ég veit ekki bilanakóðann en mér skillst að viðgerðin eigi að kosta 2000 euro. eitthvað tengt knastásunum.

Eru einhver þekkt vandamál með knastásana í þessum bílum, eða er þetta bara spurning um knastásaskynjara?


Er þetta ekki bíll með æðislega valvetronic búnaði ?

það gæti vel verið, hef ekkert kynnt mér það. Mjög líklega

Author:  gardara [ Fri 13. May 2016 11:50 ]
Post subject:  Re: E90 330i N52 knastásavandræði

Er þetta ekki vanos tengt vandamál?

Annars spurning hvort þessi þráður innihaldi einhverjar vísbendingar: http://www.e90post.com/forums/showthread.php?t=106696

Author:  fart [ Fri 13. May 2016 12:51 ]
Post subject:  Re: E90 330i N52 knastásavandræði

Mögulega,

Þannig að taka Solenoiod úr og þrýfa það (kannast við þannig æfingar) gæti dugað ef maður fær re-flash með þessu vanos cleaning upgrade

Author:  Bandit79 [ Sun 15. May 2016 23:46 ]
Post subject:  Re: E90 330i N52 knastásavandræði

Ef vanosventlarnir eru skítugir þá þarf einnig að skoða einstefnuventlana í heddinu. Minnir að þeir haldi þrýsting á vanos hjólunum. Get haft rangt fyrir mér.

http://www.realoem.com/bmw/enUS/showpar ... Id=11_3735

nr.7 á mynd.. það eru 2 ventlar .. minnir Torx 45-50 til að losa.

getur verið soldið tricky að sjá og finna þá.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/