bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eru menn að setja nýjar pakkningar í stýrismaskínur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69740
Page 1 of 1

Author:  Zed III [ Tue 10. May 2016 15:40 ]
Post subject:  Eru menn að setja nýjar pakkningar í stýrismaskínur

Mér sýnist ég vera með leka við gúmmí hosuna farþegamegin á X5 sem virðist benda til þess að það sé leki í pakkningum.

Ég hef ekki beint fundið DIY en ég á erfitt með að sjá þetta sem eitthvað stórmál. hér eru t.d. myndir http://bmwpost.ru/forum/57883-post4.html og þessi gerði nákvæmlega það sem ég þarf að gera með maskínuna í bílnum : http://www.bimmerforums.com/forum/showthread.php?2129956-Steering-rack-seal-replacement-with-rack-in-car. Hér er svo að lokum pakkningasett : http://steeringseals.com/x5.html

Er einhver með reynslu af því að skipta um þetta, ekki endilega af X5 ?

Author:  sosupabbi [ Wed 11. May 2016 14:54 ]
Post subject:  Re: Eru menn að setja nýjar pakkningar í stýrismaskínur

Zed III wrote:
Mér sýnist ég vera með leka við gúmmí hosuna farþegamegin á X5 sem virðist benda til þess að það sé leki í pakkningum.

Ég hef ekki beint fundið DIY en ég á erfitt með að sjá þetta sem eitthvað stórmál. hér eru t.d. myndir http://bmwpost.ru/forum/57883-post4.html og þessi gerði nákvæmlega það sem ég þarf að gera með maskínuna í bílnum : http://www.bimmerforums.com/forum/showthread.php?2129956-Steering-rack-seal-replacement-with-rack-in-car. Hér er svo að lokum pakkningasett : http://steeringseals.com/x5.html

Er einhver með reynslu af því að skipta um þetta, ekki endilega af X5 ?

Veit að menn hafa verið að gera þetta í Land Cruiser, getur prufað transmission stop leak, getur dugað til þess að míkja upp pakkdósirnar.

Author:  Zed III [ Wed 11. May 2016 15:43 ]
Post subject:  Re: Eru menn að setja nýjar pakkningar í stýrismaskínur

eru menn ekkert smeykir við svona efni ?

hef séð efni sem kallast Lukas og menn voru með misjafnar skoðanir á því.

Author:  Dóri- [ Wed 11. May 2016 17:41 ]
Post subject:  Re: Eru menn að setja nýjar pakkningar í stýrismaskínur

Ertu búinn að athuga með reman maskínu í AB ?

Author:  Zed III [ Wed 11. May 2016 21:14 ]
Post subject:  Re: Eru menn að setja nýjar pakkningar í stýrismaskínur

Dóri- wrote:
Ertu búinn að athuga með reman maskínu í AB ?


Svolítið overkill þegar pakkningasett kostar um 40 evrur .

Author:  Dóri- [ Wed 11. May 2016 22:02 ]
Post subject:  Re: Eru menn að setja nýjar pakkningar í stýrismaskínur

Zed III wrote:
Dóri- wrote:
Ertu búinn að athuga með reman maskínu í AB ?


Svolítið overkill þegar pakkningasett kostar um 40 evrur .


Er samt ekki einhver ástæða fyrir því að menn eru ekki að taka svona upp sjálfir ?

Author:  Zed III [ Wed 11. May 2016 22:09 ]
Post subject:  Re: Eru menn að setja nýjar pakkningar í stýrismaskínur

Eitthvað er það. Ætla að skoða auka maskínuna betur. Kannski eru menn smeikari við rack og pinion hlutann.

Gæti reyndar verið að það sé auðvelt að fá 2nd hand maskínu á góðum verðum.

Author:  Dóri- [ Thu 12. May 2016 07:21 ]
Post subject:  Re: Eru menn að setja nýjar pakkningar í stýrismaskínur

Zed III wrote:
Eitthvað er það. Ætla að skoða auka maskínuna betur. Kannski eru menn smeikari við rack og pinion hlutann.

Gæti reyndar verið að það sé auðvelt að fá 2nd hand maskínu á góðum verðum.


Annars er bara að prófa þetta, eins og þú segir þá eru 40 evrur ekkert stór peningur. Held að það skipti mestu máli að vanda sig við þetta
Gæti trúað að hvíti granni hringurinn í miðjunni væri stífur, hann lúkkar eins og þétting sem er í tjökkum.

Author:  Zed III [ Thu 12. May 2016 12:16 ]
Post subject:  Re: Eru menn að setja nýjar pakkningar í stýrismaskínur

Dóri- wrote:
Zed III wrote:
Eitthvað er það. Ætla að skoða auka maskínuna betur. Kannski eru menn smeikari við rack og pinion hlutann.

Gæti reyndar verið að það sé auðvelt að fá 2nd hand maskínu á góðum verðum.


Annars er bara að prófa þetta, eins og þú segir þá eru 40 evrur ekkert stór peningur. Held að það skipti mestu máli að vanda sig við þetta
Gæti trúað að hvíti granni hringurinn í miðjunni væri stífur, hann lúkkar eins og þétting sem er í tjökkum.


sammála, ég er ekki almennilega viss hvernig menn ná honum úr. Kannski er hann pressaður út með maskínunni sjálfri, þ.e. nota stýrið til að pressa þetta út.

Author:  Dóri- [ Thu 12. May 2016 18:36 ]
Post subject:  Re: Eru menn að setja nýjar pakkningar í stýrismaskínur

Zed III wrote:
Dóri- wrote:
Zed III wrote:
Eitthvað er það. Ætla að skoða auka maskínuna betur. Kannski eru menn smeikari við rack og pinion hlutann.

Gæti reyndar verið að það sé auðvelt að fá 2nd hand maskínu á góðum verðum.


Annars er bara að prófa þetta, eins og þú segir þá eru 40 evrur ekkert stór peningur. Held að það skipti mestu máli að vanda sig við þetta
Gæti trúað að hvíti granni hringurinn í miðjunni væri stífur, hann lúkkar eins og þétting sem er í tjökkum.


sammála, ég er ekki almennilega viss hvernig menn ná honum úr. Kannski er hann pressaður út með maskínunni sjálfri, þ.e. nota stýrið til að pressa þetta út.



það gæti virkað, en það gæti líka endað í að hann skýst yfir skúrinn hjá þér og þú úðar sjálfskiptivökva út um allt.

Author:  Zed III [ Fri 13. May 2016 14:27 ]
Post subject:  Re: Eru menn að setja nýjar pakkningar í stýrismaskínur

Dóri- wrote:
Zed III wrote:
Dóri- wrote:
Zed III wrote:
Eitthvað er það. Ætla að skoða auka maskínuna betur. Kannski eru menn smeikari við rack og pinion hlutann.

Gæti reyndar verið að það sé auðvelt að fá 2nd hand maskínu á góðum verðum.


Annars er bara að prófa þetta, eins og þú segir þá eru 40 evrur ekkert stór peningur. Held að það skipti mestu máli að vanda sig við þetta
Gæti trúað að hvíti granni hringurinn í miðjunni væri stífur, hann lúkkar eins og þétting sem er í tjökkum.


sammála, ég er ekki almennilega viss hvernig menn ná honum úr. Kannski er hann pressaður út með maskínunni sjálfri, þ.e. nota stýrið til að pressa þetta út.



það gæti virkað, en það gæti líka endað í að hann skýst yfir skúrinn hjá þér og þú úðar sjálfskiptivökva út um allt.


He, he, það er líklegt.

annars virðist þetta vera hætt að leka hjá mér, eins einkennilegt og það virðist.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/