| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Startast en helst ekki í gangi (hver vill laga fyrir $$) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69736 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Nóri [ Mon 09. May 2016 19:47 ] |
| Post subject: | Startast en helst ekki í gangi (hver vill laga fyrir $$) |
Ég er með bmw E36 316i. ég get startað bílnum en hann drepur á sér ef ég er ekki á bensíngjöfinni til að halda snúningum áfram Hvað skal gera ? hvað er að ? |
|
| Author: | srr [ Wed 11. May 2016 13:48 ] |
| Post subject: | Re: Startast en helst ekki í gangi (hver vill laga fyrir $$) |
Nóri wrote: Ég er með bmw E36 316i. ég get startað bílnum en hann drepur á sér ef ég er ekki á bensíngjöfinni til að halda snúningum áfram Hvað skal gera ? hvað er að ? Gæti verið nokkrir skynjarar með vesen. Langbest að láta lesa af honum strax áður en þú ferð að spandera í marga skynjara. Það sem vert er að skoða: Hægagangsskynjari <- Tel þetta líklegt eða vacuum leka (rifnar hosur td) Loftflæðiskynjari Sveifarásskynjari |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|