bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 25. May 2020 01:04

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 21. Apr 2016 20:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Góðan daginn ég er með
BMW e39 diesel bílinn með m57 mótornum.
Hann er alltaf erfiður í gang bæði kaldur og heitur en ríkur í gang með því að spreyja smá start sprey í loftinntak og gengur fínan gang eftir það.
Búið að skipta um rail pressure dæluna í honum og hráolíusíuna.
Þegar ég las hann áðan þá fékk ég villu 2550 rail pressure control at start.
Grunar að einn spíssinn gæti verið að valda þessu en allar hugmyndir vel þegnar.

_________________
BMW e39 525D ´2001
BMW e36 323i '96
BMW e36 320i '92 - Seldur
BMW e36 316i '95 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Apr 2016 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
startspray.... big no... sérstaklega ef að menn passa sig ekki...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Apr 2016 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ertu búinn að skipta um fæðidælurnar, aðra hvora eða báðar ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Apr 2016 15:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Jà búið að skipta um fremri dæluna.
Ekki þà sem er í tanknum.

_________________
BMW e39 525D ´2001
BMW e36 323i '96
BMW e36 320i '92 - Seldur
BMW e36 316i '95 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Apr 2016 17:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Til að bíllinn fari í gang er nóg að spreyja í 2sec í loftinntak á sama tíma og hann er gangsettur og þá gengur hann bara fínt.
Ekki þannig að hann gangi bara á startspreyinu heldur hjálpar það bara til við að ná upp réttum þrýsting í startinu.

_________________
BMW e39 525D ´2001
BMW e36 323i '96
BMW e36 320i '92 - Seldur
BMW e36 316i '95 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Apr 2016 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
jamm, en samt ekki hollt fyrir stangarlegur... myndar svakalegan cylinder pressure...

ertu búinn að ath með eðalbíla :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Apr 2016 22:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Já, þú meinar.. já startspreyið er eflaust ekki mjög gott þó svo að það geti hjálpað til við bilanagreiningu.

Fyrri eigandi var búinn að fara með bílinn í eðalbíla og var bent á að skipta um fremri olíu dæluna en það breytti engu.
Mér sýnist á öllu að þetta sé lekur spíss á cylender 5 sem sé að valda þessu.
Er búinn að panta og berst mér vonandi í vikunni.

_________________
BMW e39 525D ´2001
BMW e36 323i '96
BMW e36 320i '92 - Seldur
BMW e36 316i '95 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group