bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bremsuklossar í BMW sem ískra ekki?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69679
Page 1 of 1

Author:  Dagurrafn [ Mon 11. Apr 2016 20:44 ]
Post subject:  bremsuklossar í BMW sem ískra ekki?

Er með nýlega klossa sem ískra einsog enginn sé morgundagurinn!

Getur einhver hérna bent á tegund/gerð sem á að vera hljóðlaus?

Dagur

Author:  gardara [ Mon 11. Apr 2016 23:07 ]
Post subject:  Re: bremsuklossar í BMW sem ískra ekki?

OEM

Author:  sosupabbi [ Thu 14. Apr 2016 11:07 ]
Post subject:  Re: bremsuklossar í BMW sem ískra ekki?

Ég er með Textar E Pad(AB varahlutir) að framan og Hella Pagid(ebay) að aftan og það ískrar ekki neitt og sótar mjög lítið enda bæði OEM framleiðendur.

Author:  Hrannar E. [ Thu 14. Apr 2016 15:10 ]
Post subject:  Re: bremsuklossar í BMW sem ískra ekki?

Ég er með Textar að framan hjá mér og það ískrar alveg vel í þeim :lol:

Author:  thorsteinarg [ Thu 14. Apr 2016 18:26 ]
Post subject:  Re: bremsuklossar í BMW sem ískra ekki?

Þetta fer ekki endilega eftir framleiðanda, heldur að klossarnir festist í kjálkanum.
Mín reynsla af bílaviðgerðum hefur sýnt fram á að það skipti mjög miklu máli að gera þetta almennilega, þ.a.s sandblása kjálkann og mála,
Bera svo á hann feiti sem þornar ekki upp og er hitaþolin.
Ef þetta klikkar, sem er mjög sjaldan, og það byrjar að ískra. Er hægt að fá spes púða aftan á klossana sem límdur er á bakhlið, þá hefur allt ískur farið.

Author:  Dagurrafn [ Fri 15. Apr 2016 16:41 ]
Post subject:  Re: bremsuklossar í BMW sem ískra ekki?

Ég sandblés kjálkana og notaði hellllling af gummsi til að þagga í klossunum en þeir halda áfram að ískra! Er að spá í að prufa Textar næst og sjá hvað gerist. Læt vita hvað kemur úr þessu :)

Author:  halli7 [ Sat 16. Apr 2016 23:05 ]
Post subject:  Re: bremsuklossar í BMW sem ískra ekki?

Hef notað Remsa klossa úr stillingu í nokkra bíla hjá mér og hef verið laus við allt ískur.

Author:  Angelic0- [ Tue 26. Apr 2016 19:39 ]
Post subject:  Re: bremsuklossar í BMW sem ískra ekki?

Getur ískrað afþví að diskurinn er crap líka...

Annars þarf líka að keyra klossana inn, ekki bara út og mash it... ef að klossarnir ofhitna, þá cracka þeir sem að veldur líka ískri, sérstaklega ódýrari crap klossar..

Ég nota ALLTAF EBC... just a personal preference...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/